Æskan - 01.06.1948, Page 13
ÆSKAN
dsíand
mijn
d
um.
5. Hólar ( Hjaltadal
Urri af henni, þau leiddu hana með sér á betligöng-
unni að eldhúsdyrunum.
Framtíðaráætlanir.
t*egar systkinin héldu aftur af stað frá skógar-
vnrðarhúsinu, voru þau aðeins fimm saman. Brita
Wði fengið að verða eftir hjá systur sinni. Nú urðu
P8er eftir, þegar hin fóru.
t*að var skógarvörðurinn sjálfur, sem hafði óskað
eftir því.
Hann varð undir eins svo hrifinn af Britu litlu,
l)egar hún kom inn til lians eftir fyrstu máltíðina
111 þess að þakka fyrir sig, þvi að lnin fann þá fyrir
'lann pappírshnífinn lians, sem hann var húinn að
’ýna. Hann lá inni undir skrifborðinu.
»Það liggur eitthvað þarna undir borðinu,“ hafði
lrfin sagt. Svo laut hún niður, náði í hnífinn og rétti
skógarverðinum hann og hneigði sig.
Svo kallaði kona hans á hann inn í svefnherbergið
1)1 þess að sýna honum, hve fallega þær léku sér
Sainan, litlu systurnar. Hún vissi sjálf, hver tilgang-
'ö’inn var, og þegar hún minnti hann á gamla mál-
tnekiö, sem segir, að pottinn muni ekkert um, hvort
1 honum sé soðið handa einum eða tveimur, þá tók
kann ástúðlega um herðar hennar, leit á litlu syst-
llrnar og sagði: „Jæja, sjóðum þá i honum handa
lveinx í drottins nafni, Gerða mín.“
Systkinunum var þungt að kveðja telpurnar og
skilja við þær. En þau voru viss um, að hér mundu
bter eignast gott heimili i fallega, rauða liúsinu, og
þau voru sannfærð um, að mamma þeirra hefði
sjálf leitt þau þangað. Þau voru því glöð og í góðu
skapi, þrátt fyrir allt, þegar þau lögðu af stað morg-
uninn eftir, án systranna.
Og þau höfðu margt að tala um. Það var nú til
dæmis fallega konan, sem ætlaði nú að gerast
mamma litlu systranna, og hún hafði svo dæmalaust
falleg augu. Og svo voru það rúmin, sem telpurnar
mundu fá til að sofa i. Auðvitað voru þau með falleg-
um blúndulökum og rauð teppi yfir þeim.
„Ég skal segja ykkur,“ sagði Andrés fullorðins-
legur, „að ég er viss um, að þær hafa þarna komi.it
til fólks, sem mamma er ánægð að hafa þær hjá.
I gærkvöldi settist frúin á rúmstokkinn hjá þeim og
sagði þeim, að nú ættu þær að hiðja guð að vernda
og varðveita systkini þeirra, hvar sem þau færu, og
lijálpa þeim til að verða gott og vandað fólk. Þetta
féll mér vel, og þess vegna fengu þær að verða
eftir — -—
„0, þú hefðir nú vist fallizt á, að þær yrðu eftir
á stóra bænum, sem við komum á, ef fólkið hefði
viljað hafa þær, þó að það væri bæði ónotalegt og
afundið,“ sagði Anna Lisa liálfönug.
„Ne-hei, það hefði mér ekki dottið í lmg,“ sagði
Andrés ákafur. „Á þvílikum bæ, þar sem húsbónd-
inn var svo óttalega orðljótur. Nei, það hefði ekki
komið til mála. Á þess liáttar hæ getur verið alls ills
von, og það getur ekki sízt komið niður á börnun-
um.“
„Já“, bætti Maggi við, „pitarnir, sem voru að beita
hestunum fyrir sleðana á hlaðinu, sögðu: „Fjand-
inn liafi það, fjandinn liafi það.“ “
65