Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1948, Blaðsíða 16

Æskan - 01.06.1948, Blaðsíða 16
ÆSKAN í borg og sveit. Siggi litli feráast óhræddur innan um allar hætturnar f borginni, því þar á hann heima. — En það er dálftiá annaá þegar hann kemur f sveitina, þá er hann hræddur við allt. ]urtasöfnun í frístundum. Það er áreiðanlega skemmtilegt og lærdómsríkt fyrir alla unglinga að nota frístundir sínar yfir sumariS til aS safna jurtum. Jurtasafn, sem safn- að er eftir einföldum reglum, lijálpar ykkur að þekkja blómin og jurtirnar, sem vaxa á okkar kæra landi. Fyrir þá, sem gerast jurtasafnarar, er það áriðandi, að safn þeirra verði sem fjölskrúðugast, það er að eignast sem flestar jurtategundir. Til jurtasöfnunar þarf að hafa jurtatínu úr blikki, heizt með tveimur hólfum, svo að liægt sé að geyma viðkvæmar jurtir út af fyrir sig. Þá þarf smá liáf, sem er ómissandi ef jurtum er safnað, sem vaxa í vötn- um. Líka verðið þið að hafa með ykk' ur pappírsblað og talsvert af tituprjón- um. Um leið og þið takið jurtirnar) festið þið á þær miða, sem er skrifað á fundarstaðurinn, jarðvegurinn oé dagsetningin. Á þennan hátt fær liver jurt sinn merkiseðil, sem er svo festur við hana með tituprjónum. Þegar fari'Ö er að greiða úr blöðum og rótum jurt' anna, áður en þær eru pressaðar, er gott að nota til þeirra verka prjón, en Háfur. lorðast að snerta á viðkvæmustu hlut' um jurtarinnar með höndunum. PressU er hægt að búa til úr tveimur þykkun’ fjölum, tveimur málböndum með tvó' földum róskrúfum í báða enda. En slíkt er ekki til, þá duga tvær fjahr og svo eitthvað þungt til að leggja ofa11 á. Við pressunina eru oftast notaðar tvær arkir af þunnum livítum þerri' pappír. Pressan er látin standa a þurrum stað, og eftir nokkra tíina cr þerripappírinn tekinn burt, en venj°' legur pappír settur milli jurtanna staðinn. Ef jurtirnar eru mjög saf® iniklar, er gott að skipta um papP1 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.