Æskan - 01.06.1948, Page 17
ÆSKAN
New Yovk.
New York er stærsta borg heims-
‘ns- íbúar hennar eru um 8 milljónir.
New York eru 700 kvikmyndahús,
danshallir, 8 hljómlistarhallir,
hótel með 128 000 lierbergjum,
æðri skólar og háskólar, 1800 kirkj-
144 alþýðubókasöfn, sem liafa um
nulljónir lesenda, 12 942 000 símlöl
^ afgreidd á dag og af þeim eru
5 000 „vitlaust númer“, 15. hverja
í®útu skeður eldsvoði og 45. liverja
lnjnútu er brunaliðið gabbað, þrjár
hálf milljón lítra af mjólk eru
'ukknar daglega, þrjár milljónir
11 auða eru borðuð á hverjum tuttugu
°.® fjórum klukkutímum, 5 703 000
jantök af dagblöðum eru keypt dag-
-Sa, 0g í borginni eru 20 000 lögreglu-
lei ,
Itjónaj.
hr;
tng.
að starfi á hverjum sólar-
. u sinnum. Eftir pressunina eru
tirnar lagðar á pappír og þurrlcaðar
11 Urn stund, áður en þær eru festar
a Pnppírsörk, og þar skrifað nafn jurt-
nnar og aðrar upplýsingar.
Pappírsörk meá nafni jurtar-
innar og öárum upplýsingum.
s,a Petta allt, sem hér hefur verið
> hefur heppnazt vel, þá getið þið
yj.jlllUl'hiiegt jurtasafn, sem mun koma
náuv1 Sóðum notum við skóla-
á komandi árum.
Flugbók Æskunnar.
FLUGVELAR HEIMSINS
Stærsta flugvél heimsins.
Nýlega hafa Lockhead flugvélaverksmiájurnar ( Californiu, afhent sjóher Bandarlkjanna
þá stærstu flugvél, sem til þessa hefur veriá sm(áuá í heiminum. Flugvélategund þessi
hefur hlotiá nafniá „Lockhead Constellation", og hefur 4 mótora. Hraái hennar er 300
milur á klukkustund. Vélin getur flogiá 6000 mllur én lendingar og flutt 168 farþega
auk mikils fluttnings. Vængjarúm er 189 fet, og lengd 156 fet. Hæáin á stéli vélar-
innar frá jöráu samsvarar hæá á 5 hæáa húsi.
Bókstafirnir á flugvélunum.
Flestir drengir geta ekki látið vera
að líta upp i loftið, þegar þeir heyra
þytinn i mótorum flugvélanna, þar
sem þær bruna um geiminn. Teg-
undirnar eru margbreytilegar, en því
fáið þið að kynnast smámsaman hér
i blaðinu, en það sem mörgum drengj-
um finnst mjög dularfullt, eru hinir
stóru bókstafir, sem þekja vængi
vélanna. Hér á eftir verður birt skrá
yfir þýðingu þeirra fyrir flugmálin.
Þeir eru kynningarbókstafir farþega-
flugvéla hver lands fyrir sig, og eru
þessir:
cs Portúgal. HB Sviss OH Finnland. SX Grikkland.
D Pýzkaland. 1 Ítalía. OK Tékkóslóvakía. T C Tyrkland.
EC Spárn. LN Noregur. OO Belgía. TF (SLAND.
El írland. IX Luxemburg. oy Danmörk. YR Rúmenía.
F Frakkland. LZ Búlgaría. PH Holland. yu Júgóslavía.
G Bretland. N Bandaríkin. SE Svíþjóá. ZA Albanía.
HA Ungverjaland. OE Austurríki. SP Pólland. URSS Sovétríkin.
00000000000000000000000000000000000
Gátur.
1. Búðu til fleirtöluorð yfir algenga
innanstokksmuni úr stöfum þeim,
er hér fara á eftir: a a m m r r,
þannig að lesa megi jafnt aftan
sem framan frá.
☆
2. Hvað er það sem hefur tvö augu og
tvo fingur, aðgreinir ætíð og
breytir stærra í minna.
3. Hvað er það, sem oft leynist i
tómum vasa?
☆
4. Hvenær er það sem byrðin þreyl-
ist, en ekki sá, sem ber liana?
☆
5. Hvaða korntegundarheiti verður
nafn á ríki i Asíu, ef maður les
það aftan frá?
Ráðningar eru á bloðsíðu 71.
69