Æskan - 01.06.1948, Síða 18
ÆSKAN
OO 0000 0000 0000 000 00 #
ö
$
$
$
$
ð
Felumynd g
ÆSKUNNAR g
Mikiá er nú um að vera I Dýralandinu, ^
því eins af (búum þess er saknað. Hjálpar- jjl
leiðangur hefur verið sendur af stað að 0
leita þess týnda en árangurslaust. Hér á
myndinni sjáið þið fll, Ijón, björn, ref, fugl,
gíraffa og rottu. Kanski getið þið hjálpað 0
til við leitina? Ráðning kemur I naesta blaði. ^
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO0000000000000000000
Kennarinn: „SegSu raér um eitthvert
dýr, sem þú þekkir, Óli.“
Óli: „Api“.
Kennarinn: „Já, segSu mér eitthvaS
um hann.“
Óli: „Hann getur klifraS upp í tré.“
Kennarinn: „HvaS meira?“
Óli: „Hann getur klifraS niSur ur
þvi aftur.“
☆
„Af hverju ertu aS orga, strákur?“
„Af þvi aS ég lenli meS stórutána i
rottugildru.“
„Alltaf þarftu aS vera meS nefiS
niSri í öllu, strákur.“
☆
Siggi (10 ára): „HeyrSu afi — er þaS
satt, sem Bagga systir segir, aS þú sért
svo voSalega nískur og .“
MóSir lians (grípur fram í): „HvaS
ertu aS þvaSra, strákur. — Og bless-
aSur taktu ekki marlc á þvaSrinu í
stráknum, pabbi minn, — hann hefur
allt eftir, sem þeir fullorSnu segja.“
Það er ekki auðvelt að tala saman þegar
maður er að spila.
Nei, ég þekki það.
Spilið þér lika á slaghörpu?
Nei, en ég blæs á flautu.
Hann: „Hverjum ertu aS skrifa nún8'
góSa mín?“
Frúin: „ÞaS er bréfspjald til barn'
anna minna. Ég sé þau varla nokkuri'
tíma nú orSiS, þvi þegar ég valcna á
morgnana, þá eru þau farin i skólann’
og þegar ég kem heim á kvöldin,
eru þau steinsofnuS.“
☆
FaSirinn: „Þú ert eitthvaS venj11
fremur linugginn núna, Siggi minn.“
Sonur lians (10 ára): „Já — og þaS ct
þér aS kenna,“
FaSirinn: „Mér? — hvernig getll,
þaS veriS?“
Sonurinn: „Þú manst, aS ég spur^J
þig aS því í gærkvöldi, livaS mikiS vÆ1"1
i milljóiiinni, en þú svaraSir önugat’
aS þaS væri gríSarleg ósköpu af Pe,y
ingum. — En þegar reikningskennaf'
inn spurSi mig þessarar sömu spur11'
ingar í skólanum í dag, svaraSi ég eins
og þú, en liann brást reiSur viS,
sagSi aS ég væri þorskur og gaf
núll fyrir frammistöSuna —.“
Þrír félagar á veiðum.
70