Æskan - 01.06.1948, Qupperneq 19
ÆSKAN
Fróðlegt samtal.
Lins og þið vitið er algengt að út-
'arPað sé samtali milli tveggja manna,
'lustendum til skemmtunar. Er ekki
Sll!i gripið til þessa ef maður hefur
111111 ið sér eilllivað til frægðar eða vak-
1 á sér athygli, svo að líklegt er, að
1,l|stendur vilji gjarnan „heyra í hon-
lllll“- En það er viðar en á íslandi að
s,ík viðtöl geta orðið smáskrítin. Hér
er eitt, sem á að liafa farið fram í
Sfenska útvarpinu. Skíðagarpur hafði
llnnið sigur í liarðri keppni, og þulur-
11111 spjallar við hann:
»Erautin var góð?“
”Ojá, brautin var góð.“
”0g
snjórinn góður?“
”Já, snjórinn var góður.“
>.Þú gerðir þér sjálfur ekki von um
ná svona góður árangri?“
”Nei, ég gerði mér ekki von um að
lla svona góðum árangri. Það gerði ég
ekki.“
»En þú ert nú samt ánægður yfir
Ursl,tunum?“
»Já, ég er ánægður yfir úrslitunum.
'a íá, ég er það. Ég er ánægður með
Pau.“
»Þetta er í fyrsta skipti, sem þú
lgl'ar í alþjóðakeppni?“
”Já, þetta er í fyrsta slcipti, sem ég
Jgra i alþjóðakepni. Það er það. Það
U 1 fyrsta skipti.“
”Og nú heldurðu áfram að æfa þig?“
Já, ég hef hugsað mér að halda
afr,
að
ai11 að æfa mig. Það lief ég nú hugs-
mér.“
v ’^tvernig er það, þú hefur tóbaks-
Cl^tun heima sjá þér, er það ekki?“
he'f tóbaksverzlun heima. Það
^ eS» Sem sagt, ég er tóbalcskaup-
Það er nú það.
”>’S konan þín annast verzlunina
Pieð;
an bú ert í burtu?“
B Bréfaviðskipti. /
Pessiróskaeftir bréfaskiptum við pilta eðastúlkur
á peim aldri, seiri tilfærður er i svigum við nöfnin:
IngveMur B. Stefánsdóttir, Syðri-
Reykjum, Biskupstungum, Árn. (11—■
13); Einar Þ. Guðmundsson, Drumb-
oddstöðum, Biskupstungum, Árn.
(11—13); Bragi Þorsteinsson, Vatns-
leysu, Biskupstungum, Árn. (11—13);
Gunnar Ingvarsson, Efri-Reykjum,
Biskupstungum, Árn. (11—13); Gunn-
ar J. Ásgeirsson, Iíálfholti, Ásahreppi,
Rang. (14—15); Dýrfinna Ósk
Andrésdóttir, Ytri-Hól, V. Land.,
Rang. (15); Laufey E. Sófusdóttir,
Drangsnesi, Strand. (14—--15); Sig-
ríður Ó. Guðmundsdóttir (13—14),
Eygló Guðmundsdóttir (11—13), báð-
ar í Austurhlíð, Biskupstungum,
Árn.; Hrafnhildur Kristinsdóttir,
Borgarholti, Bisk., Árn. (12—14);
Þorbjörg E. Óskarsdóttir, Brú, Bisk-
upstungum, Árn. (13—15); Guðjón
Spak-
mæl i.
Stráðu ljósi ánægjunnar í lífsbraut
annarra, þá mun birta yfir þinni eigin.
Sönn ánægja er innifalin í þvi að
gera gott.
Talaðu aldrei illa um náunga þinn,
ef þú ert ekki viss um, að það sé ein-
ber sannleikur, og vitir þú með vissu,
að það sé sannleikur, þá spyr þú
sjálfan þig fyrst, hvers vegna þú segir
frá því.
Sparneytni og bindindi lengja lífið.
Kemur út elnu sinni i mánuði, og auk
þess fá skuldlausir kaupendur lit-
prentað jólablað.
Gjalddagi í Rvík 1. apríl. Úti um land
1. júlí ár hvert.
Söluiaun 20% af 5 eint. 25% ef seld eru
20 eint. og þar yfir.
Afgreiðsla: Kirlijutorgi 4 (Kirkjuhvoll).
Sími 4235.
Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Rvík.
Ritstjóri: Gnðjón Guðjónsson, Tjarn-
arbraut 5, llafnarfirði. Sími 9166.
Afgreiðslum.: Jóh. Ögm. Oddsson, Skot-
húsvegi 7. Sími 3339.
Útgefandi: Stórstúka fslands.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.
E. Loftsson, Sandlæk Gnúpverja-
hreppi, Árn. (13—14); Elín Sigur-
jónsdóttir, Sandlækjarkoti, Gnúp-
verjahreppi, Árn. (12—13); Stein-
unn Ingvarsdóttir, Þrándarholti,
Gnúpverjahreppi, Árn. (13—14);
Jónína Gnðmundsdóttir, Þorgríms-
stöðum, Vatnsnesi, V.-Hún. (7—8
ára, hejzt í Þingeyjar- eða Rangár-
vallas.); Anna H. Hjörleifsdóttir,
Suðurg. 48, Akranesi (15); Þórunn K.
Jónsdóttir, Gunnhildargerði, Hróar-
st., N.-Múl. (15); Guðlaug J. Hestnes,
Tangagötu 30, ísafirði (11—13);
Þráinn Ögmundsson, Grundargötu 11,
Dalvík (12—14); Bernharður Sturlu-
son, Breiðardal, Önundarfirði, V.-ís.
(13—15); Magnús Guðmundsson,
Svarthamri, Súðavíkurhreppi, N.-ís.
(15); Bára Egilsdóttir, Skipagötu 12,
ísafirði (10—12); Sigriður G. Krist-
insdóttir (15) og Sigurjón Kristins-
son, bæði i Brautarholti, Bisk., Árn.;
Ráðningar á gátum.
Svör við gátum á blaðsiðu 42.
1. rannnar.
3. Gat (sbr. orðtakið: „Oft leynist
gat í tómum vasa“).
4. Þegar stóll ber mann. (Sbr. orð-
takið: Sitjandinn þreytist, en sæt-
ið ekki).
5. Mais — Siam (ríki í Asíu).
Jaliá, hún annast um hana á meðan.
Hún gerir það. Það gerir liún.“
W&& Gjalddaqi Æskunnar
er 1. júlí næstkomandi.
71