Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1949, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1949, Blaðsíða 11
ÆSKAN « « « « « K » « K X X 0 ijrasogur. X & Hestur bjargar presti. Oft hefur það komið fyrir liér á landi, að hestar liafa bjargað lífi eig- enda sinna úr bersýnilegum iifsháska, sem þeir hafa oft af fyrirhyggjuleysi og ofurhuga steypt þeim og sjálfum sér í. Hér kemur ein slík saga. Prestur einn var kvöldtima einn á ferð i tunglsljósi eftir íslagðri á. Vakir voru mér og þar á ánni, liesturinn fjör- ugur og birtan svo, að ekki var auð- velt að greina ís frá vatni. Prestur reið þó hvern sprettinn öðrum liraðari, þar til isinn sprakk, þegar minnst varði, við einn vakarbarminn. Straumurinn var striður og vatnsdýpið svo mikið, að hesturinn var alltaf á sundi. Hann synti livað eftir annað upp og niður með isskörunni til þess að reyna að komast upp. Loks varð presturinn við- skila við liestinn og flaut frá skörinni eftir miðjum álnum. Þegar hesturinn varð var við þennan atlnirð, þá sneri liann jafnskjótt frá skörinni og synti á cftir ciganda sin- um, þar sem liann náði honum. Þegar presturinn liafði náð i fax hestsins, synti hann að isskörinni aftur og lá þar grafkyr, þar til prestur gat komizt á bak liestsins og þannig bjargað sér upp á skörina. Presturinn komst þann- ig úr dauðans greipum, en hesturinn var jafnnauðulega staddur. Langa stund varð liann enn í vetrarhörkunni að liggja á sundi í jökulvatninu, þar til menn komu af næstu bæjum og gátu bjargað bestinum. Með framúrskarandi dugnaði og vitsmunum hafði hesturinn ]>jargað lífi sínu og eigandans úr þeirri hættu, sem liann hafði með óvarkárni, stofnað þeim báðum í. Gæsin og tunnan. Einu sinni var karl og kerling i koti sínu. Hétu þau Jón og Helga. Gamli Jón átti tunnu fulla af brennivíni en Helga áti eina gæs. Brennivínstunnan hans gamla Jóns hafði lekið. Gæsin kom þar og vill svala sér, lienni þykir bragðið gott. Þegar liún var búin að drekka nægju sina vaggar hún syngjandi burt og er óvanalega kát. En kætin endaði fljótt. Gæsin veltist um koll, stjörnu þreif- andi full og liggur sem dauð væri. Iíelga gamla leitar og leitar að gæs- inni og finnur hana loksins þar sem liún liggur. og álítur að hún sé dauð, og segir karli bónda sínum frá slys- inu. Til þess þó að hafa nokkurt gagn af gæsinni ætlar liún að hafa liana til miðdegisverðar, sezt því niður og plokkar hana grátandi. Þegar Helga er búin að plokka gæsina, leggur liún hana í bala með volgu vatni til lireins- unar, að þvi búnu gengur hún burt til að sækja eitthvað til matreiðslunnar, en á meðan vaknar gæsin úr rotinu við volga baðið, og lileypur sem ákaf- ast burt. Helga gamla og Jón sjá, hvernig komið er, og hlaupa másandi allt hvað fætur toga til þess að ná gæsinni, cn hún var orðin svo lélt á sér, að hún Iivarf þeim bráðlega. Þau sneru því hcim aflur við svo bú- ið, heltu strax úr brennivinstunnunni og gengu í ævilangt bindindi, en gæs- in vaggaði um nágrennið, og varð meira ágengt en mörgum bindindis- postulum. Blind inginn. Nokkrir drengir raða sér í hring utan um einn félaga sinn, sem er með bundið fyrir augun og með sína teskeið í livorri hendi. Blindinginn á nú með teskeiðinni að þreifa sig áfram og rannsaka svo einlivern i hringnum, en þeir verða að standa grafkyrrir og hljóðir. Geti blindinginn sagt rétt til um nafn þess, sem hann snertir, þá skipta þeir um stöðu. — Aðeins má gizka einu sinni á um nafn livers í senn. Ef blindinginn getur skakkt til, þá fer hann aftur inn í miðjan hring- inn og byrjar að nýju. Títuprjóna kastiá. Hópur barna tekur sér i liönd stíft pappirsblað, á að gizka 50 sentim. langt. Strik eru gerð á það við fimmta Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlnusir kaupendur lit- prentað jóiablað. Gjalddagi í Rvík 1. apríl. Úti um Iand 1. júlí ár hvert. Sölulaun 20% af 5 eint. 25% ef seld eru 20 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4 (Kirkjuhvoll). Sími 4235. Utanáskrift: Æskan, pósthóif 14, Rvík. Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson, Tjarn- arbraut 5, Hafnarfirði. Sími 9166. Afgreiðslum.: Jóhann Ögm. Oddsson, Skothúsvegi 7. Sími 3339. Útgefandi: Stórstúka íslands. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. livern sentim., svo að blaðið verði cins og mæliband. Sá, sem á að reyna sig, tekur tituprjón í hönd, en annar tekur blaðið og heldur því upp að vegg, svo hátt að neðsta strikið á blaðinu sé í sömu hæð og augu þess, sem prófa skal. Hann heldur títuprjóninum um 2 sentimetra út frá neðsta strikinu, og i sama bili og liinn slejipir blaðinu, reynir hann að stinga títuprjóninum i gegnum það, svo það detti ekki niður af veggnum. Nú reyna allir í hópnum að skrifa liver sitt nafn á blaðið við gatið sem liann liefur gcrt með títuprjóninum. Þegar allir liafa reynt, er liægt að sjá á blaðinu, liver liefur verið fljótastur. Því neðar, sem nafnið er, þvi fljótari hefur hann verið. Bréfaviðlkipti. Auglýsingar um bréfa viðskipti veráa hér eftir aðeins birtar, gegn 5 króna gjaldi fyrir hvert nafn. Er því þýðingarlaust aá senda slikar auglýsingar nema fullt gjald (5 kr.) fylgi. 51

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.