Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1952, Side 2

Æskan - 01.03.1952, Side 2
ÆSKAN Riiverk norsku stórskáldanna: Alexander Kielland .... 12 bindi skinnb. kr. 405.00 Sig. Hoel 8 — — — 348.74 Sig. Christiansen 9 — — — 348.75 Amundsen 4 — — — 337.00 Norge Vort land 2 — — — 427.50 Sandel 6 — — — 295.00 Joh. Bojer 5 — — — 246.00 Asbjörnsen, ævintýr .... 2 — — — 126.50 Gabr. Scott 1 1 — — — 296.00 Sigr. Undset 10 ' — — 423.00 3 138.00 Sigbj. Obstfelder 3 — — — 136.25 Gulbrandsen 3 — — — 135.00 Det Norske folk 10 — — — 522.00 Dostojevsky 12 — — — 472.50 Arne Garborg 8 — — — 337.50 1 239.00 Björnson 5 — cherting — 140.70 Jonas Lie 5 — — — 140.70 Ibsen 5 140.70 Knut Hamsun 12 — — — 300.00 6 135.00 Bromfield 7 — — — 274.00 Oll þessi ritverk fást nú í Bókabúð Æskunnar, auk ýmsra annarra. Sendum gegn póstkröfu. Auk þess höfum við allmikið af einstökum norskum bókum, þar á meðal hið svonefnda Heimilisbókasafn á aðeins kr. 12.60 bókin í bandi. Bókabúð ÆSKUNNAR, Kirkjuhvoli. Frímerkjasafnarar! Fyrirliggjandi: Norsku Olympiufrímerkin ón. kr. 4.00 per. sett (3) Finnsku íþróttamerkin 1945 — 6.00 — — (5) ísland, flugfrímerki 1934, n. — 27.00 — — (6) Island, Snorri Sturluson n. . — 11.00 — — (3) Noregur, Snorri Sturluson n. — 2.80 — — (6) — Alþjóðapóstsamband n. — 1.20 — — (3) — Póstjubileum 300 ára n. — 2.50 — — (11) — Osló 900 ára n.......... — 1.20 — — (3) — Þjóðhjálpin 1946 n. . — 3.60 — — (4) — pakki 100 tegundir . . — 12.00 — pakki (Merki merkt ón. = ónotuð, merkt n. = notuð.) Burðargjald reiknast að auki. Vörurnar sendast gegn fyrirframgreiðslu eða póstkröfu. Fastir viðskiptamenn fá þær með venjulegum kjörum. Jón Agnars, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Mér er minnisstæður siðastliðinn vetur. Hann er að vísu minnisstæður fleirum en mér, vegna ó- venjulegrar fannkomu hér á Suðurlandi. En þessi vetur er mér sérstaklega minnisstæður vegna þess, að ég lenti í smáævintýri, sem ég ætla að segja ykkur frá. Þetta var í siðastliðnum marzmánuði. Pabbi hafði farið til útlanda, og nú var komið skeyti frá lionum um það, að hann myndi koma á Iíefla- víkurflugvöll á skírdagskvöld. En áður en pabbi fór að heiman, lofaði hann oklcur bræðrum því, að við mættum koma suður og taka á móti sér. Undanfarnar vikur höfðu tiðum geisað stór- viðri með fannkomu og vegir viða teppzt. Mömmu var því um og ó að gefa okkur fararleyfi. Það varð nú samt úr, að við fengum að fara, okkur til mikill- ar ánægju. Ferðin suður geklc vel, þrátt fyrir þunga færð. En við vorum nú samt svo lengi á leiðinni suður, að flugvélin var lent á vellinum og pabbi kominn inn í flugvallarhótelið. Litlu síðar skyldi haldið heim. En þá kárnaði nú gamanið. Veður hafði spillzt svo mjög á örskömmum tíma, að gjör- ófært var fyrir bíla til Hafnarfjarðar. Við urðum því að gista í flugvallarhótelinu um nóttina. Daginn eftir var komið sæmilegt veður. Um tíma leit út fyrir, að flugvél yrði send frá Reykja- vík til að sækja strandaglópana og flytja þá til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli. Við bræðurnir vorum afar spenntir, því að við áttum auðvitað að fá að fara með. En þetta fór öðruvísi, því miður. Það varð sjóferð úr þessu. Rjörgunarskipið Sæ- björg var statt undan Keflavík og var fengið tii að flytja fólkið frá Keflavík til Hafnarfjarðar. Okkur fannst ósköp mikill sjógangur, og við feng- um óspart að kenna á honum, því að maginn sagði fljótlega til sín. Heim komum við gulir og grænir í framan af sjóveiki eftir þessa stuttu sjó- ferð. Mikið vorum við fegnir, þegar við vorum komnir upp á bryggju í Ilafnarfirði. Þella var sann- arlega föstudagurinn langi. 22

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.