Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1962, Page 6

Æskan - 01.09.1962, Page 6
■lyf orguninn eftir: Brottfarardagur- -f- inn runninn upp, fjórði ævin- týradagurinn í Kaupmannahöfn, og nú skyldi tíminn notaður til hins ýtrasta, því að um kafíileytið mundi „Faxinn“ hefja sig til flugs og stefna til íslands stranda. Gísli nefndi það við morgunmatinn, að hann ætti eft- ir að kaupa fáeina hluti. Hann átti eftir að kaupa gjafir og smáhluti handa ættingjum sínum, pabba og mömmu, ömmu og afa, og fleiri góð- um vinum. Þeir voru að vísu kunn- ugir verziununum á Strauinu eftir gærdaginn, en svo var ákveðið að fara í nýtt vöruhús, Anva, sem liggur við Vesterbrogade. Anva var áður vel- þekkt sem veitinga- og skemmtihús, hét National Scala uppi, en niðri hét það Holberg Haven. Allir íslending- ar, sem til Hafnar komu fyrir stríð og reyndar líka á fyrstu árunum eftir stríð, komu á National Scala. Þarna hittust landarnir, ræddu ýmislegt að heiman, skemmtu sér o. s. frv. En National Scala hætti, og nú er komið þarna mesta fyrirmyndar kaupfélag, sem heitir eins og fyrr var sagt Anva. Eitt af því, sem Gísli átti eftir að kaupa, var fótbolti. Hann hafði keypt skóna daginn áður og hvaða vit var í því að eiga skó og engan bolta. Fót- boltarnir voru á vísum stað og það gekk greiðlega að kaupa fótbolta núm- er fimm. Eftir það keyptu Gísli og félagar hans minjagripi, eftir því sem þeim þótti ástæða til, og út úr Anva 170 fóru þeir klyfjaðir pinklum og böggl- um. Eins og áður er sagt er Anva við Vesterbrogade og á Vesterbrogade 6c er Flugíelag íslands til húsa. Þeir fóru með pakkana þangað og báðu eina afgreiðslustúlkuna að geyma þá, þangað til þeir kæmu með töskurnar sínar neðan af hótel Calton. Síðan var farið heim á gistihúsið. Allir hlutirnir, sem keyptir höfðu verið í borginni til minningar um þessa dá- samlegu daga, voru settir niður í töskur. Töskunum var síðan lokað og einkennisklæddur burðarmaður gisti- hússins tók þær og flutti niður í lyft- unni og brátt stóðu þeir félagar í fordyrinu. Starfsfólkið var kvatt með mestu virktum og síðan héldu þeir á GÍ SLI Hér lýkur frásögn- inni af hinni œvin- týraríku ferð Gísla til Danmerkur með Flugfélagi Islands. brott í leigubifreið, sem flutti þá upp að skrifstofu Flugfélags íslands á Vesterbrogade. Eftir nokkur uxnsvif þar kvöddu þeir starfsfólkið, sem koiu- ið var saman til að kveðja þá félaga og óska þeim fararlxeilla. Birgir, Ove, Áslaug, Gunnar og öll hin stóðu og veifuðu, er þeir félagarnir fóru áleiðis til móttökustöðvar flugíélaganna ‘l neðstu hæð Royal Hótels þar skamnxt frá. Royal Hotel, hið konunglega gistihús, liggur í aðeins fárra metra fjarlægð frá skrifstofu Flugfélags ís' lands í Kaupmannahöfn. Þetta ei liæzta gistihús Kaupmannahafnai- borgar. Byggingu þess var lokið snemma á síðastliðnu ári og margn erlendir ferðamenn keppast um að fá að búa }Dar. Neðsta hæðin er eins og áður er sagt móttökustaður flugfal' þega. Gengu skrautklæddir dyraveið- ir í gráum frökkum með gráa pipu‘ hatta um sali, og var Gísla starsyn1 á þennan búnað. Eftir að hafa afhenf töskur sínar og farseðla, var þeun vísað út í stóra bifreið er síðan flutti þá út á Kastrufi-flugvöll. Það var afráðið áður en farið vai 1 þessa feið að Grímur yrði eftir 1 Kaupmannahöfn. Eins og komið hef ur fi'am i frásögninni, var hann mj°g kunnugur borginni, dvaldi þar lang' dvölum sem barn og unglingur og a þar fjölda vina og kunningja. Er þeir komu til Kastiup-flugvaliar aíhentu Jxeir Gísli og Sveinn fanniða sína, kvöddu Grím með virktum og gengu runninn upp.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.