Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1962, Side 19

Æskan - 01.09.1962, Side 19
ÆSKAN Þessir óska e£tir bréfavið- skiptum við pilta eða stúlk- ur á þeirn aldri, sem tilfærð- ur er í svigum við nöfnin. STULKUR: Halldóra Hermannsdóttir (14—16), Lækjarkinn 8, Hafnarfirði; Magnea Hall'dórsdóttir (14—16), Hraunbrún 12, Háfnarfirði; Áslaug Bjarnadóttir (14—16), Hraunkambi !), Hafnarfirði; Sig- rún Óskarsdóttir (14—16), Álfaskeiði 52, Hafnarfirði; Ebba Skarpliéðinsdóttir (12—13), I.indargötu 11, Siglufirði; Sigurlaug Magnúsdóttir (12—14), Hólavegi 7, Sauðárkróki; Sigl>rúður Ármannsdóttir (10—12), R&narstig 2, Sauðárkróki; María Halldórsdóttir (13 -pl5), Eyrargötu 27, Siglufirði; Sígþóra Oddsdóttir (13—15), Hvammi Fáskrúðsfirði; Sigurlaug N. Þráinsdóttir (11—12), Sámsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu; Jóhanna S. Hjart- ardóttir (13—16), Hraunsnefi, Norðurárdal, Mýrasýslu; Hjördís H. Hjartardóttir (9—11), Hraunsnefi, Norðurárdal, Mýrasýslu; Hallfriður Ingimunddrdóttir (10—12), Brunnum 3, Þatreksfirði; Erla Þórunn Ólafsdóttir (12) og Kristín Halldórsdóttir (14), báðar að Dýrastöðum, Árni Ólafur Sigurðsson (12—14), Þórsmörk, Norðurárdal, Mýrasýslu. DRENGIR: Skagaströnd, Austur-Húnavatnssýslu; Erling- ur B. Oddsson (10—12), Hvammi, Fáskrúðs- firði; Guðlaugur Gisli Reynisson (12—13), Bólustað, Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Rafn Ðenediktsson (9—10) og Jón M. Benediktsson (10—11), báðir að Staðar- bakka, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. FÆREYJAR Otto Rubeksen (11 —12), R. C. Effers- göta, Thorshavn, Föroyar; Jákur Als Lindberg (11—12), Villumsgöta 6, Thorshavn, Föroyar; Anna S. Hansen, (15—16) Stongunum, Klakksvík, Föroyar; Jóna Festirstein (14—15), Stongun- um, Klakksvik, Föroyar; Dina Niclasen (14—16), Hvalba, Suðuroy, Föroyar; Liss Paul- sen (13—14), Saltangrá, Föroyar; Ranva Olsen (14—15), Vág Suðuroy, Föroyar; Eleina Midjard (14—15), Hvalböus, Föroyar; Anna Maria Joensen (13—14), Funningsbotn, Föroyar; Borgliild Dahl Christiansen (11—12), Nalsoy, Föroyar; Selma Olsen (14—15), Myrkjanoyri, Klakksvík, Föroyar; Sigrun Jonsson (14—16), Trangisv&gur, Föroyar; Sigrid Sdrensen Ragnhild Jonstad (11—12), Naustadal i (14—16), Trang- isvágur, Föroyar. NOREGUR Sunnfjord, Norge; Anne Lognvik (11—12), Rauland i Telemark, Norge; Rune Sörás (12—13), Virinesleiren pr. Bergen, Norge; Holger Rein (12—13), Vinnesleiren pr. Bergen, Norge; Anne Britt Gjehdem (13—14), Gjendem pr. Molde, Norge; Anna Smeland (12 •—13), Flaldal i Telemark, Norge. 1 Stærst. I SBJÍHKBJ KBKBMKB Heitasti staður jarðar mun vera i Afríku, Saharaeyðimörk- in (Libíu), ]>ar hefur hitinn mælzt mestur 57 stig. Af dýrum lifir lcngst Gala- pagosskjaldbakan, sein verður að jafnaði 100 til 150 ára og getur náð 200 ára aldri. Fíll- inn verður ekki eins gamall og af hefur verið látið; liann nær yfirleitt ekki eins háum aldri og maðurinn. Um 10% ná 55 ára aldri og sárafáir verða eldri en 65 ára. Hesturinn kem- ur næst af spendýrunum. Elzti hestur sem vitað er um varð 62 ára gamall, en all- mörg dæmi eru til þess að hestar hafi komizt yfir fimm- tugt. Vitað er um asna sem náði 47 ára aldri, flóðhest sem náði 41 ára aldri. Elzti hvalur sem vitað er um varð 37 ára. Stærsta dýr jarðarinnar er búrhvelið og hefur náð svo vitað sé 131 lestar þyngd. Stærsti fill sem vitað er um vó 7 lestir. hún ævinlega það bezta af fiskinum, en var þó alltaf að kveina og kvarta. Kvöld eitt sat lierra Peggotty í veitingahúsi, og þegar hann kom heim um háttatíma, var hann í bezta skapi. „Jæja, góðir hálsar, hvernig líður ykkur?“ spurði hann glaðlega, þegár hann kom inn. Við heilsuðum lionum öll vingjarnlega, nema frú Gum- Riidge. Hún sat andvarpandi og hristi höfuðið. „Hvað er nú að?“ ópurði Peggotty og skellti saman lófunum. „Hertu þig nú upp, gamla mín!“ En frú Gummidge lét sér ekki segjast; hún tók upp vasaklút og fór að þerra augun. „Hvað er nú að?“ spurði Peggotty. „Ekkert," anzaði frú Gunnnidge með grátstafinn í kverk- Rhum. „Þér komið af veitingahúsinu, þykist ég vita.“ „Já, ég skrapp þangað." „Mig tekur sárt, að það skuli vera ég, sem neyði yður úl þess að vera að sitja í veitingahúsum." „Þú! Nei, það er enginn, sem neyðir mig til þess. — Mér þykir bara gaman að koma þangað." „Nei, ég veit ósköp vel, að það er mín vegna, því ég er hér bara til leiðinda og ama. Ég er svo mikill vesalings einstæðingur. Ég ætti heldur að fara á þurfamannahælið og deyja þar; þá losnuðuð þér við mig.“ Að svo mæltu gekk hún út úr stofunni og fór inn í svefnherbergið sitt. Peggotty hafði horft á hana með djúpri samúð. Þegar hún liafði lokað hurðinni á eftir sér, sagði hann: „Nú hefur hún verið að hugsa um hann gamla sinn, vesalingurinn." Þessi hálfi mánuður leið allt o£ fljótt, og ég tók mjög nærri mér að skilja við Millu litlu og allt þetta afbragðs- fólk þarna í skrítna húsinu. Allan þennan tíma hafði ég varla munað eftir móður minni eða heimili mínu. En þegar póstvagninn nálgaðist þær slóðir, þar sem ég þekkti mig, fór að vakna hjá mér heimþrá, og þegar við námum 183

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.