Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 23

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 23
SKRÝTLUR — Pabbi minn, ósköp sé ég oftir nð liafa linuplað eplunum í gær. — Nú, drengur minn, er sam- vizkan ekki í góðu iagi hjá þér? — Jú, hún er það, en ekki maginn. ▼ — Siggi minn, réttu nú frænku þinni liöndina. Og hvað scgir maður svo, þegar elsku frænka kveður? — Guði sé lof að þessu er lokið. T — Hvers vegna hleypurðu svona, Siggi minn? — Ég er að afstýra því, að tvcir strákar fari að fljúgast á. — Hverjir eru það? — Hann Tommi og ég. ▼ Halldór litli var ákaflcga mál- óður og faðir lians hrýndi fyr- ir lionum að þegja, að minnsta kosti meðan verið væri að borða. Svo var það einu sinni yfir horðum, að Halldór virtist eiga hágt með að sitja á sér að segja eitthvað, svo faöir lians spurði liann livað væri að. — Eru kálormar góður mat- ur? spurði Halidór þá. — Nei, þeir eru versta óæti, drengur minn. Hvcrs vcgna spyrðu að því? — Af þvi að ég sá kálorm á salatinu, sem þú varst að gleypa núna. ▼ „Guði sé lof“ Ungur, taugaóstyrkur maður, sem lengi haf.ði verið atvinnu- laus, féklc loks vinnu í gler- vöruverzlun. Hann hafði ekki unnið þar nema nokkra daga þegar honum varð það á að Urjóta stóran vasa. Verzlunar- stjórinn hoðaði hann á fund sinn og sagði honum, að til- tekin upphæð yrði dregin af kaupi hans i hverri viku þang- að til hann hefði að fullu greitt Vasann. ,,Hvað kostaði hann?“ spurði Pilturinn. „Fimmtán þúsund krónur,“ sagði verzlunarstjórinn. „Guði sé Iof,“ sagði pilturinn „ég hef þá loltsins fengið fasta atvinnu!“ Þessi litli snáði, Benjamin Webb, 4 ára, hefur orðið efni fyrir blöðin £ London, fyrir að ríða litlum asna til barnaheim- ilisins á hverjum morgni. 4 John Kennedy, 18 mánaða sonur forseta Bandaríkjanna, er oft kallaður krónprins Ame- ríku. Hér stendur hann uppi í vagninum sínum til að fagna móður sinni. ÚR ÖLLUM ÁTTIIM Hér sjáið þið hvar fíllinn „Boy“ hefur tekið sér sæti við borðið á móti eigandanum, og bíður eftir að honum sé borinn drykkur á borð. 4 Hér er stærsta kona heims. Hún er 2,32 m á hæð. Hér kem- ur hún til Vínarborgar, en þar tók minnsti borgari Austurríkis á móti henni. Hann er 99 cm á hæð. ► Hér séstBrigitta Bardot með nýjasta sumarhattinn og nýj- ustu hárgreiðsluna, eftir því sem erlend blöð herma. Elvis I’resley var nýlega á Ifawaii. Einn daginn brá ha sér á fiskveiðar, og er annað að sjá á myndinni, < a.ð hann hafi staðið sig vel þessu nýja hlutverki. 187

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.