Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 25
ÆSKAN
1. Hvort er Kyrrahafið cða
Atlantshafið blárra? En
saltara?
2. Hvaða málm hagnýtti
maðurinn sér fyrstan allra
málma?
3. Ifvaða tónskáld er kallað
faðir sinfóníunnar?
4. Hvað heitir lengsta á i
heimi?
5. Hver kom fyrstur fram
með þá hugmynd að jörðin
væri hnöttótt?
6. Hvort hefur nashyrningur-
inn hófa eða klaufir?
7. Hvað er ein engjadagslátta
margir hektarar?
8. Er ncfnarinn fyrir neðan
eða ofan strik i hroti?
9. Getur fiðlutónn brotið
gler?
Svör er að finna á bls. 171.
KBKHKHKBKBKBKBKBKBKHJ
litla bjó sér til hjólavagn.
Skipulag.
Við lifum á timum gernýt-
ingar og skipulagningar á öll-
um sviðum. Skipulags- og ger-
nýtingarsérfræðingar eru menn
dagsins. Ekki eru þeir ])ó alls
staðar jafnvel séðir. Einn slík-
ur sérfræðingur kom í verk-
smiðju. Tveir starfsmenn verk-
smiðjunnar komu sér saman
um, að þeir skyldu ekki anza
l>essu nýmóðins filiti. Sérfræð-
ingurinn kom til annars þeirra
og spurði hann hvað hann
gerði.
„Ekki handtalt," svaraði mað-
urinn.
Sérfræðingurinn skrifaði það
i vasabók sina. Svo spurði liann
hinn manninn sömu spurning-
ar.
„Ekki handtak,“ svaraði liann
líka.
Aftur var skrifað í vasabók-
ina. Um leið og sérfræðingur-
inn fór, hristi liann liöfuðið og
sagði: „Tveir menn, sem vinna
sama verlcið! Þvi verður að
hreyta.“
*
Reikningsþraut.
Sveinn ætlaði að kaupa
nokkra kjúklinga al' Jóni og
þegar hann spurði hvað þeir
ættu að kosta, ])á sagði Jón:
„Af því að við erum vinir, þá
skulu þetta verða reyfarakaup.
Þú horgar mér jafn margar
krónur fyrir hvern unga og
ungamir eru margir, sem þú
kaupir.“
Það þótti Sveini allt of dýrt;
hann vildi fá ungana cinni
krónu ódýrari. Seinast kornu
]>eir sér saman um, að Sveinn
skyldi fá hverja hænu einni
krónu ódýrari, eu hvcrn liana
einni krónu dýrari cn Jón vildi
fyrst fá. Sveinn keypti helm-
ingi fleiri hænur en hana og
græddi á þessu þrjár krónur.
Hve marga kjúklinga keypti
liann?
HEILABROT
1. Þrjár litlar telpur komu ])ar
að, sem is var til sölu. „Eg
ætla að fá ís,“ sagði Hanna
og lagði 25 eyring á borð-
ið. „Á það að vera 10 aura,
15 eða 25 aura ís,“ spurði
afgreiðslustúlkan. „Ég ætla
lika að fá ís,“ sagði Gyða og
lagði 25 eyring á borðið.
Afgreiðslustúlkan spurði
aftur „hvort á það að vera
10, 15 eða 25 aura is.“ Karen
var siðust að komast að
afgreiðsluhorðinu, og hað
um is. Hún fékk strax af-
greiðslu, og stúlkan rétti
lienni 25 aura ís, og spurði
hana ekki eins og hún
lvafði gert við ]iær Hönnu og
Gyðu. Hvernig stóð á því?
2. Á skiðamóti fengu 6 þeir
heztu peningaverðlaun, sem
til samans voru að uppliæð
kr. 285.00. En þó var upp-
hæðinni sliipt þannig, að
sá fyrsti fékk 5 kr. meira í
lilut en sá næsti. Sá fékk
aftur 5 kr. meira en hinn
þriðji og þannig koll af
kolli. Hvað voru fyrstu
verðlaunin há?
3. I'erðamaður nokkur kom eitt
sinn i borg, þar sem liann
spurðist fyrir um fjölda
ibúanna. Hann fékk þetta
dularfulla svar: Ef það
væru 1% fleiri hús en nú
eru að frádregnum 80, væru
húsin jafnmikið yfir 1000
og þau nú eru undir þeirri
tölu. Hvað voru húsin
mörg?
4. Þrír ákærðir stóðu fyrir
dómaranum. „Játið þér sekt
yðar,“ spurði dómarinn hinn
fyrsta þeirra. „Nei,“ svaraði
annar. „Þér verðið að bíða
þar til röðin kemur að
yður“ sagði dómarinn við
hann. „Það geri ég líka,“
sagði sá þriðji. Hveraig gat
staðið á ]>ví, að þetta gekk
svona einkennilega fyrir
sig?
Svör er að finna á bls. 184.
Með glöðu hjarta.
Faðir liafði gefið syni sinum
einn tveggjakrónupening og
einn krónupening. Tveggja-
krónupeninginn átti hann að
láta í söfnunarbaukinn í kirkj-
unni, en krónupeninginn mátti
henn eiga sjálfur. Eftir mess-
' ra. spurði faðirinn soninn,
’ yort hann hefði látið tveggja-
krónupeninginn í baukinn.
„Nei, pal)bi,“ sagði snáðinn.
„Ég lét krónupeninginn, ])vi að
presturinn sagði, að við ættum
alltaf að gefa af glöðu hjarto,
og ég gaf krónupeninginn af
miklu glaðara lijarta en tveggja-
krónupeninginn."
189