Æskan - 01.07.1963, Side 11
UM ÍÞRÓTTIR
Jfcandaríkjamenn hafa aldrei verið sér-
lega gefnir fvrir leikfimisiþróttir.
* 'ainniistaða þeirra í Olympíuleikum
sannar, að tiltölulega fáir hafa haft mikinn
aliug., á ])essarj íþróttagrein. En nú er ]ietta
óf5um að hreytast.
Sautján ára stúlka, sem heitir Patty
iu'Hy, tekk nýlega heiðursverðlaun fyrir
*ezta frammistöðu i leikfimiskeppni, sem
•'ain fór í hænum Jacksonville í Florida-
■'llii. Nokkrum vikura áður liafði hún ver-
ll'’ s*md þremur heiðursverðlaunum í ann-
‘ , ri keppni, sem fram fór í bænum Flint í
h'chigan. Par keppti hún við fyrrvcrandi
við vegg. Og viti menn; áður en langt um
leið var ég farin að standa á höfði. Áður
en mánuður var liðinn var ég farin að
standa á liöndunum, og loks tólsst mér
einnig að ganga á höndunum, eins og ná-
granni minn.“
Móðir Patty var svo ánægð yfir ]>ess"um
áiiuga, að hún ákvað að senda Patty í leik-
fimikennslu, og siðan hefur hún stundað
leikfimi af miklum áhuga og unnið mörg
heiðursverðlaun.
Flestar stúlkur í Bandaríkjunum hafa
löngum verið smeykar við að iðka leik-
fimi söktim Jiess, að ]iær héldu að þær
Leikfimisíþróttir.
^lympiukeppendur og var eina stúlkan,
sem þátt tók í keppninni. Næst ætlar hún
'•ð keppa í unglinga Olympiumóti i New
^'■'eans-borg. Síðan hefur liún í hyggju að
'°Ppa i Olympiuieikunum í Tokio árið
1964.
hvernig stóð á því, að Patty Kelly
elik svona inikinn áhuga fyrir leikfimis-
'IP'óttinni?
"'■K fékk leikfimisdelluna, þcgar ég var
Srnáste]pa,“ segir hún. „Stúlka, sem lijó i
P*sta liúsi, var í iþróttafélagi og gat staðið
'* höfði og gengið á iiöndunum. Ég vissi,
'p* et luin gat gert þetta, þá gat ég það.
-K fór að æfa mig i að standa á liöfði upp
fengju vöðva. En siðan þær fóru að fylgj-
ast með Olympiuleikum í sjónvarpi og kvik-
myndum, lvafa ]>ær komizt á aðra skoðun.
Þær liafa nefnilega komizt að raun um, að
stúlkunar, sem keppa fyrir England, Frakk-
land, Þýzkaland, Belgiu eða önnur Evrópu-
lönd í þessum leikum, eru grannar og
spengilegar. Og þá vaknaði áhugi þeirra.
Nú hafa margar stúlkur í Bandaríkjunum
farið að dæmi Patty Kellv. Unga fólkið
fyllir nú leikfimisskólana og áliuginn vex
með hverju árinu. En aðallega eru það þó
menntaskólarnir, sem halda áliuganum
uppi. Taiið er, að beztu leikfimisiðkend-
urnir séu börn innflytjenda, sem flutzt
Patty Kelly fékk heiðursverðlaun.
Eini Islendingurinn, sem nú
er atvinnumaður í knattspyrnu
er Þórólfur Beck. Hann gerði
samning við skozka knatt-
spyrnuliðið St. Mirren í nóv-
ember 1961, og hefur leikið með
því félagi síðan og fengið mikið
tof í blöðum Skotlands. Þór-
ólfur Beck er 23 ára að aldri.
Ilann gekk ungur í Knatt-
spyrnufélag Reykjavíkur, KR,
og keppti með þvi félagi í öll-
um flokkum þess. Hann mun
nú vera vinsælasti knattspyrnu-
maður okkar, og alls mun hann
hafa leikið 8 landsleiki fyrir
Islendinga.
hafa til Bandarikjanna frá Þýzkalandi,
Ungverjalandi og öðrum Evrópulöndum,
þar sem leikfimisíþróttinni hefur verið
lialdið vakandi um aldaraðir. Börn þessi
hafa enn forystuna og eiga mikinn þátt i
þeim áhuga, sem nú er að vakna i Banda-
ríkjunum á sviði leikfimisiþróttarinhar.
ÞÓRÓLFUR BECK
183