Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 66

Æskan - 01.12.1972, Side 66
ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR 6. FariS nákvæmlega eftir leiöbeiningum uppskriftarinnar. 7. FariS vel meS öll áhöld og þvoiS þau upp jafnóSum og þiS notiS þau og komiS þeim á réttan staS. MuniS: ef þiS gangiS vel um eldhúsiS, eru meiri líkur til, aS þiS fáiS aS hjálpa til viS jólaundirbúninginn. HEIMILISFRÆÐI Námsefni í drengjabekkjum 1972—1973 ^Jóúin náúijast í síSasta blaSi töluSum viS um jólaundirbúning og gerum þaS eínnig í þessu blaSi. ÁSur fyrr var aSallega talaS um smáköku- og tertubakstur sem undirbúningsstörf undir matargerS jólanna. MeS breyttum staSháttum og meira úrvali á hráefni til matar- gerSar, svo sem ávöxtum og grænmeti, er kökugerS á undan- haldi. Hér verSur þess vegna leitazt viS aS uppíylla óskir þeirra, sem biSja um uppskriftir rétta, sem borSa á nýtilbúna. Þátturinn hefur fregnaS, aS margir notfæri sér IeiSbeiningar þessar, jafnt unglingar sem fullorSiS fólk. Þess vegna eru upp- skriftirnar miserfiSar. í þessum þætti eru dýrir réttir og einnig leiSbeiningar, sem eru góSar fyrir krakka, svo aS þau geti unniS sjálfstætt. Þeir, sem reyndari eru í starfi, þurfa ekki á þessum leiS- beiningum aS halda, en vilja ef til vill notfæra sér uppskriftirnar. Viljum viS nú endurtaka nokkrar meginreglur viS vinnu í eld- húslnu: 1. LesiS uppskriftina vel og reyniS aS skilja hana, áSur en þiS byrjiS á verkinu. 2. TakiS allt til í réttinn, sem þiS eigiS aS nota. 3. ÞvoiS ykkur vel um hendurnar, hafiS bundiS um háriS og veriS í hreinum fötum. 4. LæriS aS fara meS rafmagnstæki i eldhúsinu. 5. GætiS ykkar á beittum hnífum og öSrum hættulegum áhöld- um f eldhúsinu. LAGT Á BORÐ Miðdegisverður Þurrkið af borðinu. Takið dúkinn úr brotunum og leggið hann beint á borðið. Safnið hnífapörum, glösum, diskum o. fl. á bakka og fægið. Hnífa- pör, diska, glös og bolla má af jjrifnaðarástæðum ekki snerta með höndunum, þar sem maturinn kemur við. Setjið grunnu diskana á borð- ið með jöfnu millibili og alveg út að borðbrún. 'Setjið djúpu diskana í stafla við hliðina á diski húsmóður- innar. Ábætisdiskar eru ekki settir á borðið, fyrr en á að nota þá. Leggið hnífinn til hægri með eggina að diskinum og gaffal- inn til vinstri. Leggið mat- skeiðina við hliðina á hnífnum — og ef ábætir er hafður, þá ábætisskeiðina fýrir ofan disk- inn. Setjið glösin fyrir ofan diskinn — ofurlítið til hægri eða fyrir miðju. Leggið mundlínið lauslega Matarfatið rétt vinstra megin. Öll fjölskyldan hjálpast við að þvo upp ÍÉÍ TJ 1Á ! Lf JÖ u Raðið óhreina leirnum vel upp, áður en byrjað er að þvo. Aldrei er eins mikil þörf á góðri reglu i eldhúsinu og um jólin. 64

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.