Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 31

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 31
PENNAVINIR Hvenær fékkstu fyrst áhuga á tofrabrögðum? »Þegar ég var 10 ára. Ég fékk bakt- °riuna á 17. júní samkomu þegar ég y gdist með Baldri Brjánssyni s ernmta. Ég komst fljótlega í kynni 1 hann og við höfum stundum sýnt Saman.“ »Dúfa dritadi á mig“ ." Hefur nokkuð óvænt hent þig á sýningu? ”Jú, einu sinni dritaði ein dúfan á í^'8- Ég lét það ekkert á mig fá og efndi mín á henni með því að breyta enni í hanska.“ ," Eru þetta flóknar brellur sem þú synir? >'Nei, þær eru fremur einfaldar en refjast mikillar þjálfunar. Það tók m>§ f-d 12 mánuði með daglegri æfingu ^ verða góður í að setja saman hringi, ern járnhring inn í annan. Núna er hetta vinsælasta atriðið sem ég sýni.“ . " Færðu áhorfendur-til að taka þátt 1 tofrabrögðunum? »Já, ég fæ minnst fjóra á svið verri sýningu. Ég fékk t.d. ddsson til að aðstoða mig á árshátíð trætisvagna Reykjavíkur og lét hann Verpa eggi við góðar undirtektir áhorf- enda.“ i Segirðu nokkrum frá því hvernig Þu ferð að? »Nei, það er regla hjá mér að kjafta a‘drei frá.“ ' Ertu með mörg fyndin atriði? á Davíð Töfrar fram kanínur, dúfur og naggrísi... „Já, ég legg talsvert upp úr þeim. Til dæmis þykist ég finna blúndunærbuxur hér og þar í salnum og það vekur mikla kátínu.“ — Ertu ekki oft beðinn um að sýna í fjölskylduboðum? „Jú, en ég gæti mín á því að sýna ekki oft sömu atriðin svo fjölskyldan fái ekki leið á mér.“ - Dreymir þig um að geta fram- kvæmt eitthvert ákveðið, stórkostlegt töfrabragð? „Það væri þá helst það að ég hyrfi úr kistunni þegar ég væri látinn. Ætli ég endi ekki ferilinn þannig.“ - Eitthvað sem þú vilt segja að lokum? „Já, ég vil koma á framfæri þakklæti til Baldurs Brjánssonar fyrir hvatningu og leiðsögn. Án hans hefði ég sjálfsagt ekki getað lagt út á þessa braut.“ ftl: §°lfur er félagi í tveim stærstu heimssamtökum töframanna. Myndir: Heimir. Halla Sigrún Árnadóttir, Krossi, Barða- strönd, 451 Patreksfjörður. 14-16 ára. Er sjálf árgerð ‘71. Þuríður Margrét Gísladóttir, E-Rauðsdal, Barðaströnd, 451 Patreksfjörður. 14-16 ára. Halla Dögg Káradóttir, Laxárvirkjun 3, 641 Húsavík. Stelpur 8-10 ára. Áhuga- mál: Skrifa bréf, safna veggmyndum, Wham! og fleira. Iris Huld Guðmundsdóttir, Framnesvegi 26a, 101 Reykjavík. 9-12 ára. Er sjálf 10 ára. Arna Björg Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. 9 ára. Mörg áhuga- mál. Hildur Mary Thorarensen, Hafnarstræti 25, 600 Akureyri. 13-15 ára. Er sjálf 14 ára. Vill skrifa hressum krökkum. Áhugamál: Skautar, sund og útivist. Guðrún Steina Sveinsdóttir, Norðurvör 6, 240 Grindavík. Áhugamál mörg. Stelp- ur og strákar 9-12 ára. Guðrún Bjarnadóttir, Þorláksstöðum, Kjósarsýslu. Stelpur og strákar 9-10 ára. Er sjálf 9 ára. Áhugamál: Dýr, skemmtilegar bækur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Herdís Telma Jóhannesdóttir, Safamýri 44, 108 Reykjavík. Stelpur og strákar 13-15 ára. Er sjálf að verða 14 ára. Áhuga- mál: Skíði, skautar, sætir strákar, diskótek og fleira. Áslaug Dröfn Heiðarsdóttir, Vallholti 23, 800 Selfossi. 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Laufey Leifsdóttir, Klauf, Öngulsstaða- hreppi, 601 Akureyri. 9-12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Hestar, kindur, frí- merki, dans og fleira. Sigurlaug E. Gunnarsdóttir, Daltúni 13, 200 Kópavogi. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Djassballett, bækur, hljómsveitir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Eva Rún Clausen, Útgarði 7, 700 Egils- stöðum. Strákar 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Dans, sætir strákar, íþróttir, falleg föt og fjörugir krakkar. Mynd fylgi fyrsta bréfi. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.