Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 44

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 44
Lið Digranesskóla Það er skipað þeim Grétu Björk Kristjánsdóttur, Magnúsi Björnssyni og Ellen Guðlaugsdóttur. Aðal- áhugamál Grétu eru fimleikar og hún æfir með Gerplu. Einnig hefur hún gaman af sígildri tónlist, t.d. eftir Mozart, Beethoven og fleiri meistara. Magnús hefur mikinn áhuga á íþróttum og landafræði. Drauma-prin- sessan hans á heima á Höfn í Hornafirði. Aðaláhugamál Ellenar er dans og félagslíf. Hún á tvo draumaprinsa, annar er dökkhærður og með brún augu en hinn ljós- hærður og með blá augu. Gréta á engan draumaprins. Hvenær fæd Þessi spurning er meðalþeirra tuttugu sem lagðar erufyrir keppendur að þessu sinni. Regl- urnar eru þœr sömu og síðast: Hvort liðiðfœr 12 mínútna um- hugsunartíma til að svara spurn- ingunum. Þrír möguleikar eru gefnir upp en aðeins einn þeirra er réttur. Rétt svör eru svo birt á bls. 54 — en þið skulið ekki líta á þaufyrr en þið hafið sjálf spreytt ykkur á spurningunum. Digranesskóli hlaut 16 stig á móti 15 stigum Melaskóla og heldur því áframí keppninni. Svar Digranesskóla er táknað með grœnum krossi en svar Melaskóla með rauðum krossi. Spurningar í I. hluta: 1. í hvaða sýslu er Bíldudalur? Baróa^#^ Wandarsfslu 2. Hvað heitir hinn nýi forsætis- ráðherra Svíþjóðar? ^Skrlssorv^ 3. Hverrar þjóðar er þjálfari landsliðs íslendinga í handknattleik? a. Austurrískur 4. Hvað þýðir lýsingarorðið ferðugur? ^aTDuglegur 5. Hvaða ár fæddist þýska söngkonan Sandra? a. 1960 6. Hvar vann Vilhjálmur Einarsson til verðlauna á Ólympíuleikum? a. í Rúmeníu 7. Hver er höfundur bókarinnar Sjálfstætt fólk? a. Indriði G. (Þþrsteinsson 8. Hvað heitir núverandi íslandsmeist- ari kvennaískák? 'a. Guðfríður Lilja ^Srétarsdóttir 9. Hvað heitir höfuðborg Bandaríkj- anna? a. New York 10. Hvað er einmánuður? a.'Síðasti s/mánuður ^§ftar b. V-ísafjarðar' sýslu b. Thorbjörn Fálldin ?ólski * b. Ferlegur b.J962 b, í Ástraljtk^ b. Gunnar Gunnarsson b. Guðla' Þorstein ‘j/ sdot1 óttir b. San Fransisco b. Fyrsti r sumarmánuo. SPIIRMIVGALEIKIIR - 6. REKKIIR 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.