Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 51

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 51
Oska-bjúgað u æ^Ur bóndi og kona hans sett- einu sinni að borði og höfðu annað til matar en jarðepli. nan varpaði öndinni mæðulega °gmæiti: ljv” ’ eg vildi að við fengjum ein- u ern tlma eittbvað annað að en þessi jarðepli.“ sörnu andránni stökk álfur upp b0.rð»0gsagði: bið þrjár óskir. Segið bl hvað þið viljið fá.“ Sj °nan var ekki lengi að hugsa 8 nin og sagði: lan 8 e§ ætn mer álnar- gt bjúga til miðdegisverðar.“ inn 5*018- Bjúgað datt niður á disk- I^q ennar. Ánægjan skein út úr bái Unnc en maður hennar varð reiður og hrópaði í bræði sinni: n” baf ertu jafnheimsk. Ekki beg 3 ^a^ að óska sér bjúga, be8ar maður getur fengið langtum bjúA^^ð værr rnátiilegt á þig.að á þ|a^ að tarna yrði fast við nefið Boms! Bjúgað stökk upp á nefið á konunni. Og konan klóraði í og karlinn togaði í en bjúgað sat sem fastast. Þá klóraði bóndi sér í höfð- inu og sagði með grátstafinn í kverkunum: „Sjáðu nú. Tvær óskirnar eru búnar. Nú er ekki nema ein eftir. Og ekki geturðu gengið með bjúg- að á nefinu alla ævina. Nú er ekki annað ráð en að óska þess að það hyrfi.“ Bjúgað hvarf og álfurinn hvarf og hjónin settust aftur að jarðepl- unum sínum og óskuðu sér nú einskis framar. Úr tíu ævintýrum. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.