Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1987, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1987, Blaðsíða 13
PET SHOP BOYS Mig langar til aö vita hvort þú getur ekki Sa9t lítillega frá Pet Shop Boys? Strákur. ^úettinn breska Pet Shop Boys skipa la9asmiðurinn Chris Lowe og textasmiður- lnn Neil Tennant. Sá síðarnefndi vann áður Sem blaðamaður hjá breska poppblaðinu Brnash Hits. Þar virðist hann hafa verið vel ''öinn því að Smash Hits dáir Pet Shop B°ys mjög. í því blaði er nákvæmlega fyi9st með hverri hreyfingu gæludýrabúða- drengjanna með litmyndaflóði, margra ^aðsíðna viðtölum o.sv.frv. Meðal merkilegra hluta, sem Smash H'ts hefur upplýst um Pet Shop Boys, er að Neil fékk gjafakort sem gaf honum kost a f0 kennslustundum í bifreiðaakstri, á 33. afmælisdegi sínum. Gefandinn var um- b°ösmaður dúettsins. Neil hafði ekki notað ^0rtið síðast þegar fréttist og er því enn bíl- Pr°fslaus. Chris keypti hins vegar nýjan sPortbíl á dögunum. Næst ætlar hann að Safna sér fyrir íbúð. Sem stendur á hann höima í eins herbergis íbúð. Söfnunin ætti að ganga vel því að lag þeirra gæludýra- ^óðadrengja; „What Have I Done To Des- erve This?“ (Hvað hef ég brotið af mér til að eiga þetta skilið?), hefur dvalist á lista yfir tíu vinsælustu lög Bretlands undan- famar vikur. póstáritunin er: Pet Shop Boys Fan Club, 20 Manchester Square, London W1A 1ES, England. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson VISSIR ÞÚ. . . .? að gítarleikari og söngvari Dire Straits, Mark Knopfler, hefur hljóðritað hið sígilda lag Johns Lennons, „Imagine"? Fram til þessa hafa þeir Dire Straits-piltar haldið sig við frumsamið efni. í þetta sinn er til- efnið líka sérstakt. Lagið er sérstaklega hljóðritað fyrir plötu til styrktar baráttu Amnesty-lnternational gegn fangelsun fólks vegna stjórnmála- eða trúarskoðana. Aðrir sem leggja mannréttindasamtökun- um lið á þessari plötu eru Peter Gabriel, Kate Bush, Pink Floyd o.fl. _ .U2/lsland i'táSzSÍZSZZ ,90 S» sub^ance. 11 H ALWAYSGUARANTEED- .-- -/fM, (6l WITNEY:::Whi.neyHouS»n/Ans,a VhÉcreamofeR1cclapton.. iKiniE SINGLES ____4AD ! (2) PUMP UP THE V°LU“*''.‘ . .Ooe L.ttte Ind.m !«»» Motoccrö. ^ I (10) BOCK CAMOt .......RouflhTrKle m HE■s.whom.wb;*........- AHYOWtCAW_MA«»M að Sykurmolarnir eru komnir með lag sitt „Afmæli“ (Birthday) í 2. sæti breska vin- sældalistans (þess óháða) þegar þetta er skrifað? Það þýðir að smáskífan með þessu lagi er að ná 20 þús. eintaka sölu. Og það er bara byrjunin því að Sykurmol- arnir njóta gífurlegrar athygli í Bretlandi. Það sést m.a. á því að helstu músíkblöðin þar um slóðir verja heilu opnunum undir kynningu á The Sugarcubes, eins og Tjall- inn kallar hljómsveitina. að Akurnesingar eiga eina áhugaverðustu hljómsveit landsins um þessar mundir? Hún heitir Óþekkt andlit og er skipuð fjór- um rokktáningum. að tekjuhæsta hljómsveit heims er írska rokksveitin U2 ? Árslaun þeirra félaga voru í fyrra um 720 millj. kr., þ.e. 180 millj. kr. á mann. Næstar í röðinni voru bárujárns- grúppurnar ZZ Top, Bon Jovi og Van Hal- en. að um helmingur 40 tekjuhæstu skemmti-| krafta heims eru popparar? Efstur á blaði er Brúsi Springsteen. A hæla hans koma Madonna, Whithney Houston og Michael [ Jackson. Árslaun Brúsa frænda voru um eitt þúsund og þrjúhundruð milljónir kr. í| fyrra. að Bob Dylan, U2 og Brúsi Springsteen | eru að vinna að sameiginlegri plötu tileink- aðri Woody heitnum Guthrie, forföðurl kántrípoppsins (og fyrirmynd Bubba, Megasar, Rolling Stones, Paul Simons [ o.m.fl.). Á plötunni flytja þeir félagar nokk- ur af vinsælustu lögum Woodys Guthrie, s.s. „Pretty Boyd Floyd" og „Jesus I Christ". Bubbi og Brúsi frændi hafa báðir áður flutt lög eftir Woody Guthrie á plötum sínum en þetta er í fyrsta sinn sem U2 spreyta sig á lagi eftir aðra á plötu. Platan [ kemur út í byrjun næsta árs. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.