Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1987, Blaðsíða 51

Æskan - 01.11.1987, Blaðsíða 51
Áhugamál mín íþróttir og bréfaskipti Gudmundur Björn Eyþórsson 12 ára Kópavogsbúi er eini strákurinn sem óskar eftir ^féfaskiptum í þessu blaði Þess Vegna ákváðum við að velja hann Ur pennavinadálkinum og ræða vfð hann um áhugamál sín og önnur hugðarefni. Guðmundur er yngstur fjögurra tystkina. Hann á systur, sem er eifiu ári eldri en hann, og tvo bfceður. Hann hefur átt heima í Kópavogi alla sína ævi. í spjalli viö Guðmund kemur fram ^ aðaláhugamál hans eru íþróttir. tfann æfir handknattleik, knattspyrnu °§ körfuknattleik. í sumar lék hann 5. flokki ík sem miðframherji. >»Við lentum í 4. eða 5. sæti í okkar r*ðli,“ segir hann. „Við lékum m.a. á móti Keflvíkingum sem urðu íslands- ^eistarar í 5. flokki. Þeir unnu okkur "2. Við burstuðum andstæðinga °kkar í tveim leikjum, fyrst Skalla- §rím í Borgarnesi, 11—0, og svo Þrótt, "0. Þróttararnir eru nú betri en töl- tjrnar gefa til kynna en þá vantaði J°ra bestu leikmennina. Við æfðum tvisvar í viku í sumar, á föstudags- ^völdum og sunnudagsmorgnum. yiúna er ég byrjaður að æfa með 4. Qokki.“ " Segðu mér frá handknattleikn- um. »Ég æfi og leik með HK, Hand- kuattleiksfélagi Kópavogs. Við æfum tvisvar í viku, á fimmtudagskvöldum °§ laugardagsmorgnum. Þjálfari okk- ar er Einar Þorvarðarson, markvörð- ar landsliðsins. Hann er skemmtilegur PJálfari. Æfingamar hefjast á upphit- un og tækniþrautum en enda á stutt- airi leik. Mér þykir skemmtilegra í uandknattleik en knattspyrnu. Við er- að byrja að leika í Islandsmótinu. ið verðum í riðli með Fram, Kefla- 'ík og Reyni í Sandgerði. Við höfum eikið áður við Frammara en ekki hin 'ðin og þekkjum þá nokkuð vel. Við §erum oftast jafntefli við þá.“ Systir Guðmundar æfir líka hand- knattleik og knattspyrnu. Hann segir að hún sé góður íþróttamaður. En hvort þeirra er leiknara með knött- inn? „Ég er það,“ svarar hann af látleysi. „Hún reynir alltaf að sparka mig nið- ur þegar við reynum með okkur.“ Sex pennavinir Guðmundur segist auk íþrótta hafa mikinn áhuga á bréfaskiptum. Hann á sex pennavini, þrjá af hvoru kyni, bæði hér heima og erlendis. Hann á m.a pennavini í Austurríki, Frakk- landi og á Spáni. Þeir notast við ensku í bréfum sínum. Hérlendis á hann pennavini á Húsavík, Seyðisfirði og einum stað enn sem hann mundi ekki í svipinn hvað hét. Honum finnst gaman að skrifa krökkum og ætlar nú að bæta við sig nokkrum pennavinum. Þess vegna skrifaði hann til penna- vinadálks Æskunnar. Guðmundur Björn er í 6-K í Digra- nesskóla. Skemmtilegasta námsgrein hans er landafræði en stafsetningin leiðinlegust. í sumar reyndi hann að fá vinnu víða en fékk enga því að hann þótti of ungur. Jafnaldri hans og vinur var hins vegar heppnari og fékk starf í versluninni Kaupgarði. En Guðmundur er harðákveðinn í að fá sér einhverja vinnu næsta sumar. Þeir sem vilja bætast í pennavina- hóp hans fá hér utanáskriftina: Guðmundur Björn Eyþórsson, Selbrekku 12, Kópavogi. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.