Æskan - 01.11.1987, Síða 51
Áhugamál mín
íþróttir og bréfaskipti
Gudmundur Björn Eyþórsson 12
ára Kópavogsbúi er eini
strákurinn sem óskar eftir
^féfaskiptum í þessu blaði Þess
Vegna ákváðum við að velja hann
Ur pennavinadálkinum og ræða
vfð hann um áhugamál sín og
önnur hugðarefni.
Guðmundur er yngstur fjögurra
tystkina. Hann á systur, sem er
eifiu ári eldri en hann, og tvo
bfceður. Hann hefur átt heima í
Kópavogi alla sína ævi.
í spjalli viö Guðmund kemur fram
^ aðaláhugamál hans eru íþróttir.
tfann æfir handknattleik, knattspyrnu
°§ körfuknattleik. í sumar lék hann
5. flokki ík sem miðframherji.
>»Við lentum í 4. eða 5. sæti í okkar
r*ðli,“ segir hann. „Við lékum m.a. á
móti Keflvíkingum sem urðu íslands-
^eistarar í 5. flokki. Þeir unnu okkur
"2. Við burstuðum andstæðinga
°kkar í tveim leikjum, fyrst Skalla-
§rím í Borgarnesi, 11—0, og svo Þrótt,
"0. Þróttararnir eru nú betri en töl-
tjrnar gefa til kynna en þá vantaði
J°ra bestu leikmennina. Við æfðum
tvisvar í viku í sumar, á föstudags-
^völdum og sunnudagsmorgnum.
yiúna er ég byrjaður að æfa með 4.
Qokki.“
" Segðu mér frá handknattleikn-
um.
»Ég æfi og leik með HK, Hand-
kuattleiksfélagi Kópavogs. Við æfum
tvisvar í viku, á fimmtudagskvöldum
°§ laugardagsmorgnum. Þjálfari okk-
ar er Einar Þorvarðarson, markvörð-
ar landsliðsins. Hann er skemmtilegur
PJálfari. Æfingamar hefjast á upphit-
un og tækniþrautum en enda á stutt-
airi leik. Mér þykir skemmtilegra í
uandknattleik en knattspyrnu. Við er-
að byrja að leika í Islandsmótinu.
ið verðum í riðli með Fram, Kefla-
'ík og Reyni í Sandgerði. Við höfum
eikið áður við Frammara en ekki hin
'ðin og þekkjum þá nokkuð vel. Við
§erum oftast jafntefli við þá.“
Systir Guðmundar æfir líka hand-
knattleik og knattspyrnu. Hann segir
að hún sé góður íþróttamaður. En
hvort þeirra er leiknara með knött-
inn?
„Ég er það,“ svarar hann af látleysi.
„Hún reynir alltaf að sparka mig nið-
ur þegar við reynum með okkur.“
Sex pennavinir
Guðmundur segist auk íþrótta hafa
mikinn áhuga á bréfaskiptum. Hann á
sex pennavini, þrjá af hvoru kyni,
bæði hér heima og erlendis. Hann á
m.a pennavini í Austurríki, Frakk-
landi og á Spáni. Þeir notast við ensku
í bréfum sínum. Hérlendis á hann
pennavini á Húsavík, Seyðisfirði og
einum stað enn sem hann mundi ekki
í svipinn hvað hét. Honum finnst
gaman að skrifa krökkum og ætlar nú
að bæta við sig nokkrum pennavinum.
Þess vegna skrifaði hann til penna-
vinadálks Æskunnar.
Guðmundur Björn er í 6-K í Digra-
nesskóla. Skemmtilegasta námsgrein
hans er landafræði en stafsetningin
leiðinlegust. í sumar reyndi hann að
fá vinnu víða en fékk enga því að
hann þótti of ungur. Jafnaldri hans og
vinur var hins vegar heppnari og fékk
starf í versluninni Kaupgarði. En
Guðmundur er harðákveðinn í að fá
sér einhverja vinnu næsta sumar.
Þeir sem vilja bætast í pennavina-
hóp hans fá hér utanáskriftina:
Guðmundur Björn Eyþórsson,
Selbrekku 12, Kópavogi.
51