Æskan

Volume

Æskan - 10.11.1898, Page 5

Æskan - 10.11.1898, Page 5
13 mýflugurnar, þær liöfðu gildar afsakanir — þær voru frostnar í hel. Sampo horfði á alt þetta með undrun; hann fór hægt niður af bakinu á úlfinum og faldi sig á bak við stóran stein til þess að geta séð hvað fram færi, án þess að haun sæist sjálfur. (Frh.) [S. J. J.J 2|áinn. gvæði það, sem hér fer á eftir, er áður prentað í „Fjallkouunni11, en sökum þess, að margir hafa beðið mig að birta það einuig í „Æskunni“, vil ýg verða við tilmæl- um þeirra. Efni kvæðisiife er sönu saga, sem ég hefi að eins snúið i ljóð. £>að sýnir það glögt, hvernig saklausir ungliugar eru stund- um afvegaleiddir; hversu sumar mæður eiga um sárt að binda og hvernig efnilegir og góðir menn verða að úrþvættum vegna drykkju- skaparins: Hún átti sér lítinn og laglegan son og ljósau á hörund sem snjáinn. í>ar fanst henni vera sín fraintíðarvon, því faðir hans löngu var dáinn. A meðan hann lifði, þá leið þeim svo vel, kann leitaði fiskjar á sjáinn; hann æðraðist sjaldan og hræddist ei hel, þótt hvesti og svignaði ráiu. Hann skamt upp frá ströndinni bygt hafði bæ °g byttan hans stóð þar við sjáinn; hann fátækur var, en þó ánægður æ, h engum sást glaðlegri bráiu. Hveru einasta morgun, ef ekki var hvast, hann ýtti með dögun á sjáinn, °g kugginu með árunum knúði hann fast, þótt kolmórauð beljaði láin, En svo vai' það kvöld eitt, hann kom ekki’ í land, er Kári’ átti’ í brösum við sjáinn og bárurnar kveðjuua’ lians kváðu við sand,— þær kváðu hanu nú vera dáinn. Og konunni flutti hann Kári þá fregn, liann kvað hana’ í sifellu’ á skjáinn. Það var líkt eius og hjarta’ henuar lagt væri’ i gegu, hún leið niður rétt eins og dáin. Svo stóð húu upp aftur, en studdi sig þó, hún starði með ekka’ út á sjáinn. t huga’ hennar var ekki hvíld eða ró, því haun, sem hún unni, var dáiuu. En þó mátti’ ei æðrast og það vissi’ hún glögt, en þrútin og döpur var bráin, og hvarmarnir vöknuðu’ og hjartað varð klökt í hvert sinn, er leit hún á sjáinn. Hún hugsaði oft um sitt elskaða jóð, það að eins var heitasta þráin, að framtíðin lians yrði fögur og góð, þótt faðir hans væri nú dáinn. Hún vissi það ekki, hvað yrði’ honum bezt, en ei mátti’ hanu róa’ út á sjáiun, því þá gat haun brimað og þá gat hann hvest, og þá var hann óðara dáiuu. En senda’ liaun í skóla—-það skárst henni fanst, þótt skildinginn brysti, var þráin svo sterk, — það var undur hve vel henni vanst, — en von bræðir hörmunga snjáinn. Og hanu var svo lítið og leikfjörugt baru, liann lék sér við blómin og stráin, svo nngur, svo kátur, svo glaðværðargjarn, hann galaði’ og söng út í bláinn. En timarnir liðu, og tíðanna hjól það tifaði’ um lönd og um sjáinn, hann nú hafði lifað hin níuudu jól, og nú var til bókmenta þráin.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.