Æskan

Árgangur

Æskan - 15.05.1900, Síða 3

Æskan - 15.05.1900, Síða 3
59 — Getnrðu sagt mér, hvers konar lierbergi hún er í? — Ég veit það ekki. Veggirnir líta út fyrii' að vera úr steini, óg sé stóra steinhvelfing að ofanverðu, og gólfið cr ábreiðulaust og' litur út fyrir, að það só líka úr steini. Það er víst ekk- ert skemtilegt herbergi að tarna, mamma. — Nei. Það er engan vegitin slcemtilegt. — Það er fangelsi, og unga stúlkan er konungs- dóttir. — Konungsdóttir! — Já, og sagan hennar er mjög raunaleg'. — Mamma mín góð, segðu mér söguna hennar. — Jæja, taktu þá það, sem þú crt að sauma, og sestu hjá mér, og svo skal ég segja þér söguna: Fvrir rúraum hundrað árum var konungur sá á Frakklandi, er Loðvik XVI. hét. Drotning lians hét María Antoinetta. Þau voru engan veginn slæmir menn, en voru mjög hugsunar- laus og hugsuðu mest urn að skemta sér. Þau gleymdu því, að skylda þeirra var að vinna þjóð sinni til gagns og eyddu afar-miklu fé í eintóman glaum og gleði, en flcstir aðrir þar í landi liðu skort og neyð. Fólkið vijrð óánægt með þau, og þegar þau Loðvik og Maria Antoinetta sáu loks, að sér liafði hraparlega yfirsést og ætluðu að fara að bæta ráð sitt, var það orðið um seinan. — Fólkið liataði konung sinn og drotuingu, tók þau höndum og settu þau í fangelsi það, er nefndist Templet, ásamt tveimur börnum þeirra. Nú hófst mikil skelfingaröld. Sérhver sá var settur í fangelsi og svo vanalaga líflátinn, sem var grunaður um, að væri nokkuð hlýtt í huga til konungsættarinnar. Bandingjarnirí Templet notuðu tímann svo vel, sem hægt var. Konungurinn kendi syni sínum og dóttur á degi hverjum, eða las liátt fyrir því öllu, en Maria Antoinetta drotning, Mai'ia Teresia litla konungsdóttirin og Elisabet frændkona þeirra sátu við sauma sína. Fólkið var svo reitt við konung sinn, að áður langur tími leið var hann tekinn úr fangelsinu frá konu sinni og' börnum sínum og hálshöggv- inn. Skömmu síðar var litli drengurinn, konungs- sonurinn, tekinn frá móður sinni, systur og frænku og látinn í anuan klefa, og liafður þar einn í miklu liarðara fangelsi eu áður og sætti þar oft miskunarlausri meðferð. Síðan var drotningiu María Antoinetta líflátin 1(3. Okt. 1793. En María Teresia dóttir hennar var þá ein eftir lijá Elisa- bet frænku sinni. En konungsdóttirin fékk ekki lengi að liafa frænlcu sína hjá sér. Elisabet var líka liáls- höggvin, og nú var aumingja stúlkan sextán vetra gömul einmana i þessu oyðiloga fangelsi. Þannig lifði hún í hálft annað ár þjáð af sorg- og milli vonar 'og ótta, því húh vissi ekki, livort móðir sín og frænka væru lífs eða liðnar. Eftir að hún var látin laus ritaði liún bók, mörgum árum síðar, um veru sína í fangelsinu. Þar segir lmn meðal annars: Ég bað að eins um það allra nauðsynlogasta, er ég þurfti til að viðhalda lifinu, og' þó var mér oft harðlega neit- að um það; þó gat ég haldið mér hreinui og þrifalegri, því ég liafði þó að minnsta kostibæði vatn og sápu, og svo sópaði ég daglega klefann minn. _jj£, Þannig varð konungsdóttirin að sópa bertstein- gólfið í klefanum sínum, og þó var liún dóttur- dóttir keisaradrotningarinnar Mariu Teresiu í Austurríki, einnarmerlrilegustu konunnarí mann- kynssögunni. Hvort lieldurðu að liafi huggað þessa stúlku betur, þegar hún var í fángelsinu, að hún var konungsdóttir eða það, að hún hafði lært ýms heimilisstörf, sem auðsætt er, að hún hefir lært meðan hún lifði í allsnægtum, þegar húu var konungsdóttir, sem allir sáu ofsjónum yfir, og bjó í slcrautlegri höll, og hafði marga þjóna í kringum sig? — Er þetta sönn saga mamma ? — Já alveg fönn, telpa mín, og' ég gæti sagt

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.