Æskan - 15.05.1900, Page 4
60
þér miklu meira um þessa stíilku, enégkefiekki
tíma til þess í dag.
•— Hverníg leið henni svo seinna?
— Hún var látin laus og- send til vina móður
ainnar í Austurríki. Hcilt ár leið, áður hún sæ-
ist brosa. Hún varð sjötug að aldri, en þó
gleymdi hnn aldrei voðalegu kvölunum, sem hún
liafði liðið í íangelsinu.
SKBÍTX'O'E.
— „Er hægt að fá kyrkislöugur keyptar
hér ?“
Dýratemjarinn: „Já, ef yður þóknast getið
þér það gjarnan.11
— „Og hvað kostar stór slanga?11
Dýratemjarinn: „Tuttugu krónur alinin.11
Hans litli: „Pabbi, gefðu mér 25 aura handa
fátækum dreng.11
Faðirinn (glaður í bragði): „En livað blessað-
ur drengurinn er brjóstgóður! Hérna eru 25
aurar, drengur minn.“
Hans litli (fimm mínútum síðar við stóran ber-
fættan dreng): „Hérna eru 25 aurar, en svo
verðurðu að lemja liann Valda duglega eins og
þú hefir lofað mér.“
Auna litla (upp í sveit, hjá föðurbróðir sín-
um): „Heyrðu bróðir. Er þetta ékki kýrin, sem
smjörlíkið kemur úr?“
SA/_A_:R
við relkningsdæmið nr. I. i XIII. biaði:
4 pund kaffi, 6 pund sykur. Ejórir hafa sent
rétta úrlausn.
Dæmi þetta má reikna á þrennan hátt:
1. Finn verðið á tíu pd. sykur, þ. e. 10x30
== 3,00. Nú er vei'ðið 4 kr. og dragi ég 3 kr.
þar frá verða eftir 1 kr. og hlýtur það að vera
fyrir kaffi. Sykur-pundið kostaði 30 aura en
kaffipundið 55 aura. Mismunurinn á verði er
25 au. á pundi. Deili ég þessum 25 í i kr.
koma 4 au. í lcvótann. Kaffipundin hafa því verið
4, en sykurpundin 6.
2. Reikna hvað 10 pd. af kaffi kosta, drag'
þar frá 4 kr. og deil eins með 25 í afganginn.
I kvótann koma 6, sem verða sykurpundin.
3. Aðferðin er dálítið örðugri og er því slept.
E,E:x3s:3sri3src3-sx>-æ:M:x.
2. Jprettán menn áttu að skifta 1 kr. 30 au.
á milli sín, þannig að annar maðurinn fengi ein-
um eyri meira en sá fyrsti, sá þriðji einum eyri
meira en annar og svo koll af kolli, og lóks
þrettándi maðurinn einum eyri meira en sá
tólfti. Hvað marga arira fékk sá fyrsti og þrett-
ándi ?
(Utreikningurinn ætti helzt að fylgja, frá þeim
börnum, sem senda svörin),
Gaman væri að fá að vita frá sem flestum
börnum, hvað þau langar til að sagt sé frá í
„Æskunni11. Börn verða urn loið að segja frá,
hvað þau eru gömul. Hj. Sig.
Leiðrétting:
I „Fræðibálki í seinasta blaði stendur, að Hóla-
biskupsdæmið hafi verið stofnað 1150, on það er
rangt og á að vera
jpgg§T' Ka-upendur „Æskunnar" minnist
þess, að hún átt.i að borgast í Aprílmánuði.
Útgef.
„æskaxt"
kemur út tvisvar í mánuði. og auk þess J ólablað
(skrautprentað með myndum), 25 blöð alls. Kostar
í Kvík 1 kr., úti um land kr. 1.20. Borgist í Apríl-
mán. ár hvert. Sölulaun í/b, gefin af minst 3 eint.
torvarður þoivarðsson prentari, Þingholtsstræti 4,
annnast útsendingu blaðsins og alla afgreiðsluj
tekur móti borgun, kvittar fyrir o. s. frv.
ALDAK-PBBNTSMIBJA. KBYKJAVÍK.