Æskan - 29.05.1902, Blaðsíða 8
<8
má hinum. Hinn, sem er drengurinn Jakob,
heflr klukku i hendinni. Hinir í-aða sér
síðan í stórum hring í kring um þá, og
byrjar þá eltingaleikurinn.
Þegar húsbóndinn spyr: „Jakob, hvar
ert,u?‘' á Jakob að svara honum: „Hér“, og
jafnframt hringja með klukkunni og reyna
að forða sér. Þegar húsbóndinn getur hitt
hann eða náð honum, er leikurinn úti, og
aðrir taka við af þeim.
II.
Köttur og ímis.
Af þeim er taka þátt í leiknum, eru
kjfirnir tveir, helzt drengur og stúlka, til
þess að tákna kfitt og mús. Hinir halda
hver í hendurnar á öðrum, og mynda þann-
ig hring. Kötturinn vill náttúrlega
komast inn í hiinginn, þar sem staður
músarinnar er, og veiða hana, en þeir sem
•eru í hringnum hindra hann með því að
láta hendurna síga niður. Geti hann þrátt
fyrir þetta komist inn fyrir, sleppa þeir
músinni út fyrir, en reyna að halda kisu
kyrti inni í hringnum.
Leikurinn heldur þannig áfram, þar til
köttúrinn að lyktum annað hvort heflr náð
músinni eða snert hana, og þeir (eða þær)
er kötturinn fór seinast í gegn um hringinn
hjá, verða köttur og mús næst.
Þeir sem eru í hringnum, eiga að ganga í
hring, en eigi standa kyrrir, og bezt, er,
að karl- og kvennmaður séu á víxl í hringn-
um.
III.
Pokahlaup.
Við þennan leik er heppilegast að leik-
flöturinn sé á grösugum vel slót.tum bala,
eða þá á sandsléttu eða þar sem leikend-
urnir geta dottið án þess að meiða sig.
Peir er taka þátt í hlaupunum, setja fæt-;
urna niður í poka, og binda pokaopið um
mittið á sér, og ef það á að verða enn
hlægilegra, þá um hálsinn, og reyna síðan
allir að hlaupa að takmarki því, er þeim
heflr verið sett. Sá er fyrstur nær því, er
sigurvegarinn.
------... —
Eldspítnaþraut.
27 eldspítur eru lagðar þannig:
B □ □ B B □
Hvernig á nú að taka 9 eldspítur burt
svo, að eftir verði ellefu?
WiÉBp- Myndin á fyrstu síðu er úr skemti-
sögu í heimilisblaðinu „Hauk hinum unga“.
Crjalddagi „Æskunnar“ er í Apríl, og
eru kaupendurnir vinsaml. beðnir að gera
skil á borguninni svo fljótt sem þeir geta.
Sérstaklega eru þeir, sem enn skulda
fyrir IV. árgang, ámintir um að senda
borgunina sem fyrst, eða í öllu falli láta
útg. vita, hvernig á drættinum stendur.
Þeir útsölumenn „ÆSKUNNAR",
sem ofsent kunna að hafa fengið
8. og 4. tölubl. af V. árg.
blaðsins, eru beðnir að senda leifarnar til
baka til afgr. m. hið fyrst.a.
I. og II. árg. „Æskunnar44 eru á för-
um. Getur útg. því ekki ábyrgst, að nýir
kaupendur að blaðinu geti fengið þá fram-
vegis.
" Úrsagnir úr „Æskunni,11 skriflegar,
bundnar við árgangamót, (1 olct.), ógildar noma
komnar séu til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst.
Aldar-prentsmiðja. Pappírinn frá, Jóni Olafssyni.