Æskan - 29.11.1902, Blaðsíða 3
ÆSKAN.
11
miklum nið, að varia heyrðist manns mál,
og hóidu þau Sigga og Laugi, aö vatnið
hlyti að renna úr einhverri afar stórri tunnu,
er væri uppi á brúninni, en á því furðuðu
þau sig allra mest, að hún skyldi aldrei
tæmast. Pabbi og mamma vildu nú láta
þau Siggu og Lauga njóta allrar dýrðar-
innar, sem þar væri að sjá, og gengu því
moð þau inn undir fossinn og leiddu þau
við hönd sér.
Bbrnúnum fói ekki að verða um sel,
þegar komið var undir fossinn. Dunurnar
voru svo afarmiklar, að ekki heyrðist,
þótt hver öskraði i eyia annars. Vinstra
megin gnæfði bergið rnarga faðma í ioft
npp, en yflr höfðinu og til hægri hand-
ar steyptist, vatnið ofan með undra hraða,
og úðinn úr fossinum var svo mikill, að
þau urðu hálf-gagndrepa. En sú dýrðar-
sjón, er þau stóðu undir fossinum! Þarna
skein sólin beint á fossinn og skreytti alt
í logandi og sí-iðandi ljósskrúð, og regn-
boginn var svo nærri þoim, að þeim virt-
ist þau geta gripið hann moð höndunum.
Neðan undír fossinum var hringiða, og eltu
vatnsöldurnar þar liver aðra, likt og þær
væru í skessuleik. Börnin urðu hugfangim
-svo sem nærri íná geta, og það sagði Sigga
siðar, þegar hún var sjálf orðin gömul
kona, og komin yflr sjötugt, að aldrei
mundi hún gleyma þessari ferð undir foss-
inn. Og í hvert sinn, er hún hugsaði um
hann, dytti sér í hug hinn síðasti dómur
á efsta degi, og sór virtist hún sæi ímynd
guðs í ijós-flóðinu, en heyrði í fpssdununum
hinn siðasta lúðurhljóm.
Pabbi hafði náð hestunum aftur, og var
svo farið á ba,k á ný og haldið áfram ferð-
inni. Sí og æ sáu börnin nýtt og nýtt
bora fyrir augun. Einkum þótti þeim girni-
legar lyngbrekkurnar austan í Laka, því þar
mundi ekki vera örðugt að finna ber; en
pabbi sýndi þeim fram á, að slíkt væri
fjarstæða um þetta leyti árs, og væri óhugs-
andi að flnna ber skömmu eftir fardaga,
því enda þótt komið væri fram á túnaslátt,
findist ekkert nema grænjaxlar.
Þegar liðið var af liádegi, var komið iun
í iandareign afa og ömmu. Fanst Siggu
og Lauga alt dautt og lifnndi verða *enn
fegra, þegar þangað var komið. Hlíðarnar
voru grasi vaxnar upp undir eggjar, og
skógarbelti náðu sumstaðar langt upp eftir
þeim. Það var munur eða í landareign
bóndans á Hrauni, þvi þar sást ekkert
nema skriðúr ofan frá fjalisbrún og alt, nið-
ur á sléttlendi, enda hafði þar verið siður
I frá ómuuatíð að rífa ailan skógar-tanna
upp með rótum. Hafði því verið haídið
áfrarú., unz öll hlíðin var orðin að einu
flagi. Féllu þá skriðurnar hver af annari of-
an á engjarnar, enda var nú svo komið, að
Sigmundur á Hrauni var orðinn öreigi, og
að þvi komið, að hann yrði að bregða búi
og fara á sveitina, og þó hafði Hraun upp-
haflegá verið bezta jörðin þar í hóraðinu.
Hún liafði verið bygð þegar á landnámstíð,
og siðan verið höfuðból lengi fram rflir
öldum.
Það var munur að ríða voginn þann arna
eða einstigin og urðirnar ntan roeð Tinda-
brekkum, þar sem éngum hafði orðið að
vegi að kasta steini úr götunni. Hér var
öllu grjóti velt burtu, og háar vörður hlaðn-
ar meðfram veginum, svo ferðamenn skyldu
ekki viilast í illviðrum.
Fénaður sá, er sást þar meðfram vegin-
um, var og allur öðruvísi útlits en hor-