Æskan

Árgangur

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 3

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 3
ÆSK AN. 29 hennar strax á eftir og spurði, hvað ilt eg hefði gert. „Faðir þinn hefir sett bæði föður minn ■og föður hennar Jennyar og föður hennar Emilíu inn í stóra, ijóta húsið ykkar, svo að nú ætlum við ekki að Jeika okkur við þig framar, fyr en þeir eru komnir út aft- ur, og kann ske ekki þa heldur." Og svo hlupu börnin burt frá mér, alveg eins og eg hefði kóleru eða eitthvað a.nn- að mjög voðnlegt. Til allrar hamingju fyr- Sr mig var ekki farið yfir reikningsdæmin tfyrri hluta dagsins, en kennarinn, sem var tnjög strangur, sagðist ætla að fara yfir þau seinni partinn. Eg gekk heim með 'þeim fasta ásetningi að gera nokkuð, sem eg veit, nú að var hræðilega rangt; en þá hugsaði eg ekki um annað en reiknings- dæmið og refsinguna, sein mér var vis, ef -eg kynni það ekki. Mamma var veik þenn- an dag og Já í rúminu, og bað hún mig um að færa föngunum grautinn. Eg hafði oft gert það áður, og hafði alt farið vel. Þegar móðir mín bað mig um þetta, hoppaði hjartað í mér af gleði. Faðir minn hafði farið eitthvað út i bæ til að kaupa •eitthvað, og ekkert var því tii fyrirstöðu, að eg gæti komið fram áformi mínu. Eg tók lyklakippuna og gekk 1 gegnum lang- an og dimman gang. J?ar voru fangaklef- arnir til beggja hliða. Faðir Nelliar hafði verið tekinn fastur, af því að hann hafði farið á veiðar í leyfisleysi í landareign jaris- ins. Skógarvei-ðirnir höfðu hitt hann þar ásamt fleiri leyniskyttum, og höfðu leyni- skvtturnar skotið á þá. ;Þegar eg gekk eftir ganginum, albúin til að framkvæma áform mitt, var eg að hugsa um, að eg hafði hoyrt að eirm skógarvörðurinn hefði veiið særður til ólífis, og mér fanst ótta- legt að hugsa til þess, ef faðir Nelliar yrði sakaður um að hafa drepið hann. Eg gekk að þvi vísu, að Nellie mundi aldrei lijálpa mér með erfiðu reikningsdæmin, ef þetta kærni fyrir föður hennar. Eg gekk úr ein- um klefa í annan og lét grautardiskana á borðitr hjá föngunum. Svo kom eg loks i einn klefa, þar sem eg hitti fyrir mann, sem eg hafði oft séð á gangi í þorpinu. „Ert þú faðir Nelliar?" spurði eg. „Já, barnið mitt,“ svaraði hann vingjarn- lega, og virtist mér þó maðurinn hinn ógeðslegasti, og voðalega stórt ör hafði hann á andlitinu. „Viltu gjarnan komast burt?“ spurði eg. Hann horfði á mig stundarkorn efabland- inn. Loks rauf hann þögnina. og sagði, að konan sín væri veik og langaði hann mjög til að sjá hana, áður en hún dæi. Eg vissi að rnóðir Nelliar hafði lengi verið veik, og kendi eg í brjósti um veslings manninn. „Eg skal koma þér burt, og svo geturðu farið heim til konunnar þinnar, og Nellie mun þá hjálpa mér með dæmið mitt, svo eg losist við refsinguna,“ mælti eg. Eg held, að hann hafi ekki skilið mig; en hann spurði: „Hvað ætli faðir þinn segi, þegar hann kemst að því, að eg er strokinn?" „Ó, pabbi gerir víst gott úr þvi,“ anzaði eg í barnslegu trausti til föður mins, að honunr tækist að gera gott' úr öllu. Eg fór nú og sótti gamlan frakka, sem faðir minn átti, og fékk fanganum hann; hann skýldi honum svo, að fangafötin sáust ekki. Fanginn Jaut niður og kysti mig og sagði eitthvað á þá leið, að hann vonaði að eg yrði ekki fyrir neinum óþægindum,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.