Æskan

Árgangur

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 6

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 6
26 ÆSKAN. inisþyrma hinni geðspökn konu sinni og íallegu, saklausu börnunum. Hann hefir rekið alla hamingju og öll þægindi af heim- ilinu, svo að það er nú hinn aumasti bú- ^staður, sem hægt er að hugsa sér.“ 4. vottur: „Kg hefi séð fangann leiða -svívirðingu. yfir börn sín, svo að jafnaldrar þeirra forðuðust að vera með þeim. Og enn meira: Hann hefir gert þau fátæk, svo að þau hefir skortað bæði fæði og klæði og haun hefir meinað þeim að vaxa upp ■og verða að velmetnum borgurum." 5. vottur: „Eg hefi séð „Alkohol" fá löggjafana tii að semja og samþykkja vond lög; hann hefir spilt þjóðfélaginu." (í. vott.ur: „Eg átti góðan vin, efnilegan ujpgan mann, sem var mikils virtur af •öllum, sem hann þektu. Hann var gleði • og einkastoð móður sinnar. Einn dag náði „Alkohol" taugarhaidi á honum, tók hann með sér út í borgina og rændi hann öllum hans góðu hæfileikum. Nú barði hann móður sína, stal skildingum hennar og leiddi hana með srnán og vanvirðu í gröfina." 7. vottur: Eg hefi með eigin augum ■ séð „Alkohol" fremjii hvern glæpinn öðrum verri; eg hefi séð hann stela, falsa og svíkja, ráðast. .i saklaust, fólk á strætum og þjóð- vegum, j:.. i'g hefi sóð hann myrða livern á fætur öðrum. Einungis í nágrenni við mig hefir haup m.yrt 10,000 sa.klausa menn, og ekki finnur liami til iðrunar yfir ■ Öllu þ u." Þanníg töluðu hinir sjö vot.tar. Dómararnir gongu inn í horbergi sitt til að ákvoða sekt fangam:. ífi.ga.r þoir komu út aftui, las farjnaðurií|ti í.yrii þeirra. liönd •.svolátandi álit,: „Alkohol er sekursem sá, er hefir framið morð og aðra stórglæpi í stævri stíl en nokkur annar sakamaður.“ Dómurinn var ekki uppkveðinn, þegar vér fórum brott úr réttarsalnu m. Fróðlegt væri að vita, hvaða hegningu hann fær. Betur, að hann vilti nú ekki hinum háu dómurum sjónir; hann hefir víst oft gert það áður, og þjóðfélagið er tæplega laust við hann enn. Þess væri óskandi, að hann yrði bráðlega feldur, svo að hann gæti ekki reist sig við aftur, þessi sökudólgur, sem öllum sökudólgum ev hættulegri. Hvað þýðir: drykkjumaður? „Pabbi, hvað þýðir það að vera drykkju- maður? María litla sagði, að þú værir drykkjumaður, og pabbi hennar sagði það líka. “ Þótt eldingu hefði slegið niður rétt fyrir framan föðuvinn, þá hefði honum ekki orðið meira hvevft við, en honum vavð við þessa spuvningu dóttuv sinna.r. Hann sat þögull, og vel hefði mátt heyra, et títuprjónn hefði dottið á gólfið; svo hljótt var í herberginu. En Karen skeytti því eigi. Þegar hún hafði beðið eftir svari dálitla stund, og það kom ekki, endurtók hún spurninguna. Faðir hennai' svaraði: „Það ev maður, sem drekkur syo mikið af áfengum drykkj- um, að hann gerir sjálfan sig að skynlausri skepnu." „En geriv þú það, pabbi?“ „Eg hefi stundum gert það,“ svaraði faðitinn loðmæltur. „En ei' það ekki ljótt?“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.