Æskan

Árgangur

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 8

Æskan - 31.12.1902, Blaðsíða 8
28 ÆSKAN. Yiö; „en eg vil deyja með góðri samvizku •og sem trúr þjónn." f*etta var voðaleg stund. Allir bjuggust við að heyra skipunina: „Höggvið höfuð- ið aí honum!“ En hún kom ekki. Bey- -inn varð alt í einu hýrlegri í bragði og mælti: „Þú ert ráðvandur maður. fíg vildi óska, að þjónar minir væru eins og þú ert. Réttu mér hönd þína, kristni mað- mr. Ftamvegis skulum við vera vinir.“ Svo fleygði hann peningum á borðið, tók klæðið og gekk burt. Þessi trúi og ráðvandi Mikal varð síðar hinn nafnfrægi sjóliðsforingi Mikal de Ruyter, og er hann enn í dag mikils metinn á ætt- jörð sinni. En það, sem mest var um vert, var það, að hann hafði hug til að breyta rétt, þótt hann legði með því líf sitt í hættu. „Við ýtum Við flýtum nú för, og báturinn þungur um þara og klungur fram þýtur sem ör; á rjúkandi öldu í ofviðri köidu við ýtum úr vör. úr vör.“ Og holskeflan há á stafni senn brýtur, og stormurinn þýtur; en ströndinni frá við þjótum svo fjörugt og fljótum svo örugt um freyðandi sjá. Aldar-prent8raiðja.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.