Æskan - 19.06.1903, Síða 1
SK AN.
VI. ÁRG.
Eignarrétt hefir 19. Júní 1903 Rltatjðrl:
St6r-Stúka ÍBlandi: (I. O. 0. T.i 1 | H j á 1 in n r SifjurdtiRon.
18,—19.
H. C. Andersen.
»ANN var eitthvert hið ínerk-
asta skáld Dana á 19. Old, og
það enda þó víðar væri leitað,
og hafið þið að hkindum heyit
•eitthvað af sögum hans og æfintýrum, t. d.
um „litlu stúlk-
una með eld*pýt-
urnar. “
Hann hét fullu
nafni Hans Chris-
tian, og var fædd-
ur 2. apríl 1805
í bænum Óðinsvé
á Fjóni. Var Hans
faðir hans skóari
þar í bænum, en
hann var ekki dug-
legri' en svo, að
hann hafði aðeins
ofan af fyrir sér
og sínum. Ekki
hafði hann mik-
inn áhuga á starfi
sinu, enhannhafði
keypt sér dálítið
bókasafn, einkum
leikrit, og í bókum þessum las haun i Ohum
frístundum sínum og varð honum þá oft
á að þykjast vera að leika, og tala hátt
við sjálfan sig. Stundum var hann lít.i í
skógi og tíndi blóm, en hafði mjög lítil af-
skifti af fólki út i frá. Hafði hann óskað að
verða settur til bóknáms í æskunni,
en hann hafði orðið að láta sér nægja
að verða skóari vegna fátæktar foreldra
hans.
Ekki var Hans Christian settur í ösku-
stó, heldur voru foreldrar hans hvort- öðru
betra við hann,
og var faðir hans
aðal-leikbróðir
hans. Las hann
ýmistfyrir honum-
„leikritHo)bergs,“
„Þúsund og eina
nótt, “ og ýmsar
æfintýrasögur, tók
hann með sér út
í skóg, eða bjó
honum til aliskon-
ar barnagull.
Hafði þetta mjög
mikil áhrif á dreng-
inn, er var hugs-
andi og einrænn
að eðli. Tók hann
lítinn þátt i leik-
um með öðrum
börnum, en dund-
aði öllum stundum við ieikföng sín og mynd-
ir, samdi leikrit, og lék þau sjálfur með
hrúðum sínum. Einatt sat hann hugsandi
undir stöngulberjarunni í litla garðinum, og