Æskan - 15.08.1904, Page 1
^=7
tbl.
VII. árg.
Eignarrétt liefir:
St.-Stúka íslands (I. O.G.T.)
Rvík. Ágdst 1904.
Rit8tjóri:
8éra Friðrik Friðriksson.
tarnið.
Kvæði eftiv Björnsstj. Björnsson.
Það sofnaði, — og þá
lék bros á brá,
með söng í hvert sinn
komu englarnir inn.
Það vaknar. — Og mamma við vögguna tefur
„Þú brosir svo vinhýrt,ó barn, er þú sefur.
En móðir þess dó,
það böl því bjó,
það sofnaði, — og þá
var sorg á brá.
Þá heyrði það móðurrödd hafna frá glaumi,
og himnésku englana’ í barnslegum draumi.
Því fjölguðu ár,
og þá fækkuðu tár.
Það sofnaði hljótt,
en svaf ekki rótt.
t*á fanst því sem englarnir yfir sér liði,
og að sór hvíslaði: „Sof þú í friði!“
G. y. þýddi,
Ilt hlúzt af ölœði.
Hinrik I. Bretakonungur ferðaðist einu
sinni yfir til Norðmandi, ásamt með syni
sínum Yilhjálmi og miklu fylgdarliði, til
þess að láta aðaliun í Norðmandí hylla son
sinn, og til þess að semja um hina fyrir-
huguðu giftingu miili sonar síns og dóttur
greifans yf Anjou. Þegar þetta hafði verið
framkvæmt með niiklum hátíðahöldum og
viðhöfn, bjó konungur sig og alt föruneytið
til heimferðar.
Þegar alt var tilbúið til brottferðarinnar,
kom til konungs skipstjóri nokkur að nafni
Fitz Stephen og sagði: „Herra minn,
faðir minn þjónaði föður yðar á hafinu alla
sina æfi. Hann var stýrimaður á skipinu,
sem faðir yðar var á, er hann sigldi yfir
til Englands til þess að leggja það undir
sig. Eg bið yður að veita mér sams konar
þjónustu. Eg hefi fallegt og vel búið skip
hér á höfninni, sem lieitir „Hvíta skipið"
með 50 menn vel þekta sem skipshöfn.
Eg bið yður, herra, að veita þjóni þínum