Æskan

Volume

Æskan - 15.08.1904, Page 4

Æskan - 15.08.1904, Page 4
96 Íglfarnir, (Framh.). Þetta var í febrúarmánuði og brá nú svo við, að trén laufguðust í þetta skifti fyr en nokkru sinni áður; ald- rei hafði nætur- galinn komið jafn- snemma og ekki mundu elztu menn, að jafn prýðilega hefði vorað. Alstaðar spruttu upp smá- lækir og vökvuðu engi og haga; hæðirnar sýndust stækka, rima-vín- viðirnir hækkuðu og hækkuðu, ald- inviðirnir lilóðust svo miklu blóm- skrúði, að ekki voru dæmi til. Blessun árgæzk- unnar hvíldi yfir bygðarlaginu og loftið var eins og þrungið af ang- andi frjósæld. Alt dafnaði og þróað- ist langt yfir von fram; rauður lög- urinn svall í geysi- stórum vínberja- klösum og búendunn'r horfðu undrandi hver á annan og voru eins og í einhverri þægilegri draumieiðslu. Næsta ár var alt á sömu leið, en þá brá mönnum van- ans vegna síðnr við þetta undursam- lega árferði. Um haustið lét María til leiðast fyrir þrá- beiðni Andresar og foreldra sinna og trúlofaðist honurn, og um veturinn giftust þau. Oft. hugsaði hún með innilegri eft- irþrá til dvalar sinnar að baki grenitrjánna, og var hún þá þegj- andaleg ogalvöru- gefin. Alt var reyndar fagurt í kringum hana, en hún hafði kynzt öðru fegra, sem hún sá eftir, og útafþessu hneigð- ist liugur hennar til þunglyndis, þó lítiðábæri. Henni dauð sárnaðí, þeg- ar íaðir hennar eða maðurhennar mintust á Sígaun- ana og fantana þarna í svarta hvamminum, og oft var húnkomin á flugstig með að taka svari þeirra, þar sem hún vissi að þeir voru hollvættir bygð- Bjabosio í Vestmannabyjum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.