Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1904, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1904, Blaðsíða 10
8 honum að fylgja sér. Síðan fóru þeir þangað, sem kolin voru geymd, og fylti kon- ungur þar kolakörfuna með eigin hendi og bar hana sjálfur inn i bókasafnssalinn. Þar rétti hann körfuna að piltinum og sagði: „Ég biygðast mín þín vegna, ungi herra, fyrir ónærgætni þina við gamalmennið. Láttu aldrei framar, meðan þú ert í þjón- ustu minni, gamlan mann gera það, sem þú ert svo langt um færari að gera sjálfur". * * * Ungir menn í Spörtu voru vandir á, að sýna ellinni mikla vírðingu. Það þótti skömm fyrir ungan mann að sitja i sæti sínu án þess að standa upp, ef gamal- menni bar þar að, og án bjóða því að sitja. — Drengur einn í Reykjavík gekk einu- sinni að gamalli konu, sem var að rogast með stórar vatnsfötur, og bauð henni að bera þær fyrir hana upp Bröttugötu. „ Æ s k a n “ kemui' út tvisvar í mánuði, og auk þess jólablað skrautprentað mcð myndum), 25 blöð alls (100 bls.). Kostar 1 kr. og 20 aura árgangurinn. Borg- ist í Aprílmánuði ár hvert. Sölulaun Vsi gefin af minst 3 eintökum. Guðm. Gamalielsson bókbindari, Hafnar- stræti 16. Reykjavik, annast útsendingu blaðsins og alla afgreiðslu, tekur móti borgun og kvittar fyrir o. s. frv. lírval af yEfintýrum og sögum eftir H. C. Andcrscn, í íslenzkri þýðingu eftir STEINGR. TIIORSTEINSSON, um 20 arkir að stærð, með fjölda af myndum. Kemur út í tveim 10 arka heftum og kostar hvert hefti fyrir sig 1 KR. 50 AURA. Síðara heftið kemur út fyrir jöl. Með því fylgir titilblað og efnisyfirlit og þar að auki mynd og stutt æfiágrip höfundarins. * * * Æfintýri þessi eru heimsfræg, hafa verið prentuð á mjög mörgum tungumálum og allstaðar notið mikilla vinsælda. Bókin er mjög góð barnabók, og hentug í vinagjafir. Hún fæst hjá kostnaðarmanni, Guðmundi Gamalíelssyni, Hafnarstræti 16. * * * í sambandi við augiýsinguna hér að ofan, skal það tekið fram, að þeir sem útvega 10 nýa kaupendur að ÆSKUNNI og standa skil á andvirðinu fyrir 1. Maí næstkomandi, fá fyrir utan venjuleg sölu- laun eitt eintak af H. C. Andersens œfbu týrum. Þetta gildir auðvitað um hina eldri útsölumenn, ef þeir fjölga kaupendum sín- um um tíu áskrifendur. — Því fleiri, sem kaupendur eru, þess meira af myndum get- ur lika blaðið ilutt. — Notið því tilboð þetta sem fyrst, - Prcntsmiöju Þobv, Þobvabsssonab.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.