Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1905, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1905, Blaðsíða 8
80 ÆSKAN. veslings barnið í eldhúsinu er að reyna að gera það, sem hún getur, get ég ekki betur séð en ég ætti líka að geta það. Eg legg fram 100 kr.« — Og engillinn hennar Georgiu sagði víð annan engíl: »Hún Georgia Will- is gaf aumingja heiðingjunum í Ivína (50 krónur í dag«. »Sextíu krónur?« sagði liinn engill- inn, »er það mögulegt? Eg hélt, að hún væri fátæk«. »Já, það heldur hún líka sjálf; en faðir hennar á himnum er ekki fátæk- ur. Hún gerði það sem hún gat, og hann gerði það, sem ávanlaðk. — En Georgia vissi ekkert um alt þetta. Næsta morgun l'ægði hún aftur hníf- ana og söng glöð og ánægð: í veröldinni’ er dimt, við verðum pví að sldna, lwor í sínu horni: n,g í mínu og þú í þínu, þá mun fara vel. (Eftir »Den unges ven«.) Hvort sem þú ert við lærdóm, eða í búð, eða stundar handverk, eða gegn- ir smásnúningum, þá mundu eftir að vera trúr yfir litlu, og láttu ljósið þitt skína í j)ví horni, sem drottinn hefir sett þig í. Kœru unglingar! Guð heimtar, að hver einasti af gður geri skgldu sína. ísland vœntir, að hver af yður geri skyldu sína. Reglan hiður, að hver af yður geri skyldu sína. Allir samtaka, þá er sigurinn vís! jjYernig d þvi stóð. Eftir Korneliu Lewetsow. (Frh.). »Það eru afleiðingar af áreynslu og ónógu fæði,« sagði læknirinn vondaufur, »liitinn er mikill, en þrótturinn lítill; við sjáum, hvað setur.« Frú Lyng veik ekki frá sóttarsæng- inni; kapteinninn kom oft inn. »En sú blessun, að við getum stundað hann,« sögðu þau bæði og bættu svo við: »Verði Guðs vilji.« En það gat Páll litli ekki sagt. Hann hafði svo oft ósk- að sér félaga, og bróður, og lét brenn- andi bænir og loforð stíga upp : Hann skyldi verða svo góður drengur, ef guð í upphæðum vildi senda Jens bata. Kristín, hún sem vakti yíir honum á næturnar með húsmóður sinni, var ná- kvæm og góð við barnið, en hún ósk- aði þó, að þetta mætti fá skjótan enda, því bezt væri það fyrir alla viðkomandi. Jens þekti engan; hann bilti sér i rúminu og virtist vera í stöðugri angist. Blót og formælingar fósturföður hans komu fram í óráðinu; hræðilegar hót- anir, sem hann virtist þurfa að verja sig fyrir. (Frh.) sem auglýstar voru í marzblaðinu, koma út bráðlega og verða þá sendar þeim, sem safnað hafa blaðinu 5 nýjum kaup- endum, og staðið skil á andvirðinu. — Notið tækifærið, meðan það gefst. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.