Æskan - 01.04.1907, Blaðsíða 1
ÆSKAN
BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM
X. ára.
Eignarrétt lielir:
St.-Stúka íslands [I.O.G.T.J
Rvík. Apríl. 19 07.
Ritsljóri:
séra Friðrik Friðriksson.
15.-16. tl)l.
„Ilötel ísland44.
Hér sjáið þið myndina af húsi því sem Good-Templara Reglan keypti í vet-
ur. Áður var það höll Bakkusar, en nú er hann rekinn þaðan (sjá Janúarblað
Æskunnar) allur á braut. Þannig ætti liann að vera rekinn úr landi algjörlega,
og ættu öli góð börn að stuðla að því eftir megni.
HÓTEL ÍSLAND
Hótel ísland er eins og þið sjáið stórt og veglegl hús. Það er hótel ennþá,
en nú er ekkert áfengi selt. Par eru ýmsir salir og þar silja gestirnir; er þar
hljóðfærasláttur að skemla þeim og fer nú alt fram með meslu reglu. í einum
sal eru nú ódýrari veitiiigar, og þar eru skrifföng og annað slíkt lil afnota. Sá
salur er ætlaður sjómönnum og cr kallaður Dagsbrún. Þetla er mikil framiör.