Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1907, Qupperneq 4

Æskan - 01.04.1907, Qupperneq 4
60 Æ S K A N verða. »Svo er og með mig«, mælti sveinninn, »ættum við ekki að taka saman klæði okkar, og flýja burt. Mér finst guðs rödd tala í hjarta mínu: »Farðu heim! farðu heim!« og þcgar guð segir það, getur það ekki verið synd«. — »Eg kem með þér«, svaraði systir liens, og þau lögðu af stað. Tunglið skein í lieiði og lýsti yíir völlu og vegi; það var fögur nótt. Er bau liöfðu gengið spölkorn, sagði stúlk- an; »Heyrðu bróðir minn, eg er svo brædd um að við rötum ekki heim«.— Sveinninn svaraði: »Við skulum alll af slefna í norðvestur, og þá hljótum við að komast lil Finnlands, og er við kom- um þangað, höfum við björkina og stjörnuna fyrir merki; sjáum við stjörn- una Ijóma gegnum limið, vitum við að við erum komin heim«. Nokkru síðar sagði stúlkan: »Eg er svo hrædd um að villudýrog ræningjar geri okkur mein«. Drengurinn svaraði: Guð mun vernda okkur og varðveita. Manstu ekki hvað slóð í litlu bæninni, sem við lærðum lieima, þegar við vor- um kornung: »Hversu vítt um fold sem fer eg Falin drotlins miskun er cg«. »Já«, sagði litla stúlkan, »guð mun scnda engla sína til þess að vernda oss í þessum ókunnu löndum«. Svo héldu þau áfram glöð í huga. Sveinninn skar sér lurk af ungu eikitré; ællaði hann að verja sig og systur sína með lionum, ef lil þyrfti að taka, en ekkert illt varð á vegi þeirra. (Framh.). Áttatíu ára, en þó ungur. Úr »Ungdom og Ai'hold«. í Októbermánuði árið 1905, var haldinn fundur í stóru samkomuhúsi í Lundúnum, merkilegur að því, að allir ræðumennirnir tólf að tölu voru um og ylir 80 ára að aldri. Einn þessara öldr- uðu ungmenna Newcomb (frb. Njúcomb) að nafni lieíir sagt einum dagblaðs- aðstoðarmanni í Lundúnum frá reynslu sinni viðvíkjandi skynsamlegum lifnað- arháttum ; þar á meðal segir hann : »Eg er nú kominn yfir áttrætt og þekki hvorki gigt, meltingarleysi, maga- veiki, höfuðveiki nje neitt þess háttar; eg vinn frá morgni til kvelds og á kveldin er cg í knattleik ofl tvær stund- ir samfleytt. Fyrsl og fremst neyti eg aldrei á- fengis eða tóbaks, eg fer snemma að sofa og vakna snemma á morgnana ; eg et aldrei kjöt, en ávextir og kálmeti þykir mjer golt. Úá er eg var ungur, ólluðust marg- ir að eg yrði ekki langlífur, en ennþá gct eg ólmast á knaltleiksvæðinu með unglingunum. Þannig ættum við öll að vera. A áttræðisaldri ættum við að vera hraust og fjörug. En áður en við náum því verðum við að venja oss á holla og reglulega lifnaðarbáttu. En um fram alt: Ekkert áfengi. Ekkert tóbak. Sigarj. Júnsson pýddi.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.