Æskan - 01.04.1907, Blaðsíða 8
64
Æ S K A N
Konungur einn tóksjer í liönd litla sóley.
Þú ert svo fögur. Konungsskrúði minn
er akki eins i'allegur og skrúðinn þinn.
Maðurinn lifirí dag. Eptir lítinn tíma
deyr hann. Þá uppleysist og rotnar
líkami hans. I}á stendur sálin fyrir
augliti lifanda guðs. Þá kemur guðs
raust til hennar. Jeg hef gjört þig að
konungi í ríkjum náttúrunnar. Hvernig
hefur þú beill þinu veglega valdi?
Hvernig hefur þú breytt við mennina?
Hvernig hefur þú farið með dýrin?
Hvernig hefur þú rækt köllun þína á
jörðunni? Vertu ekki ranglátur. Vertu
ekki drambsamur. Jeg er drottinn guð
þinn. Þú erl að eins ráðsmaður minn.
Alt þetta hugleiddi konungurinn ná-
kvæmlega. Hann mælti svo við sjálfan
sig. Einnig jeg er yfirráðandi í kon-
ungsríki mínu. En nú reika jeg í þjóns
búnaði um kring í veröldinni. Þannig
er maðurinn yfirráðandi alls, sem lifir
á jörð. En gagnvart guði er hann að
eins þjónn. Guð geíi manninum auð-
mjúkt hjarta. Þá beitir hann rjett valdi
sínu. Þá fcr saman lieiður mannsins
og dýrð guðs. Þá er ríki mannsins
guðs ríki á jörð.
Býfluga og dúfa.
(Lauslega þýtt eftir Lenngrén).
detta Ijet liún lítið blað,
lífi flugu bjargaði það.
Gott er að eiga góðan vin þá gengur að.
Dúl'an sat svo glöð á grein,
glall um kveldið sólin skein.
Maður Jjyssu með kom þá,
miðaði skoli dúfu á.
Hættan vofir ætíð yfir öllum hjá.
Býflugan það sama sinn
særði veiðimannsins kinn.
Honum slungu hnykti við,
hitt ei gat á skotmarkið.
Gott er það að gela launað góðverlcið.
Valdimar Briem.
Smávegis.
Kennslukonan (í náttúrusögu): »Jæja,
börn, hugsið ykkur nú vel um. Við
höfum nú lalað um öll húsdýrin að
einu undanslcildu. Hvert ykkar getur
nú sagt mér, hvaða dýr það er?«
Ekkert svar.
»Það hefir gisið og stíft hár og sæk-
ist eftir að vella sér í forinnk, hætti
hún við til að hjálpa þeim al' slað ol'-
urlítið.
»Getur þú ekki sagt mér það Áki
litli?«, spurði hún og snéri sér að ein-
um af yngstu drengjunum.
Áki litli (eftir að hafa hugsað sig
svolítið um): »Það er víst eg«.
Býfluga datt ofan i á,
ástrík dúfa þetta sá;
Prentsmiðjan Gutenberg.