Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1908, Blaðsíða 5

Æskan - 01.09.1908, Blaðsíða 5
Æ S K A N 69 Öllum þótti þá komið í hið mesta ó- efni. Öldungaráðið var ráðþrota, liöl'ð- ingjunum féllusl hendur; alþýðan var yfirkomin af ótta. Þá gekk Vetúria, móðir hans, úl til herhúðanna ásamt konu hans og tveim sonum ungum, er hann hafði orðið að láta eflir í borg- inni á flóttanum áður. Mikill skari kvenna fylgdi þeim. En er sveil sú kom til herbúðanna og Coriolanus sá móður sína, vildi hann taka á móti henni með allri J)liðu, en hún mælti lil hans hörðum orðum, og ámælti lionum mjög fyrir ofsa lians og tjand- skap til ættjarðarinnar. Sefaðist þá reiði hans og vigaliugur. »15ú liefir sigrað reiði mína, ættborg mín«, sagði liann, »er þú sendir mér á liendur slíkt varnarlið; mun ég fyrir saldr móð- ur minnar fyrirgefa rangsleítni þina gegn mér«. Siðan faðmaði hann að sér móður sína, konu og börn og l>að j)au snúa heim aftur. Síðan brá hann herbúðunum og hélt með liðinu burt úr löndum Rómverja, Eigi vita menn vel, hver örlög hans haía orðið. Sumir segja að Volskar hafi líllátið hann sem landráðamann, aðrir hafa fyrir satt, að hann liafi ráðið sér sjálfum bana til þess eigi aftur að verða neyddur lil að berjast á móti ælljörð sínni. ()g enn eru nokkrir sem halda því fram að hann hafi lifað í útlegð til hárrar elli. En hversu sem þessu er háttað, þá er það vísl að horfinn var hann allri hamingju og heiðri. Svo fer hverjum cr fjandskapast við ættjörð sina, og er ilt til þess yð vita er miklir og góðir menn eiga hlut að máli. — Lýkur hér svo jæssum þætti. 8. Fabiska ættin. Vejihorg og Róm áttu lengi í ófriði og veitti ýmsum betur. Vejimenn gjörðu sifelt árásir inn i lönd Róm- verja, og ræntu þar akrana og eyddu hyggðina. Einu sinni var þá uppi sá maður i Rómahorg, sem Fahius hjet; hann var þá ræðismaður er saga ])essi gjörðisl. Hann var afgamalli oggóðrihöfðingsætt. Einn daggengur Eahiusogættmennhans allir fyrir öldungaráðið. Ræðismað- urinn hefir orð fyrir ætl sinni: »Sjáið þér«, sagði liann, fyrir stríðunum við aðrar jjjóðir, en loíið oss Fabinum að eiga við Vejimenn. Það er oss i huga að hevja það stríð á vorn eigin kosln- að!« Þetta þótti mjögskörulega mælt, og var gjörður að því góður rómnr. Ræðumaðurinn gekk ])á út úr ráð- höllinni, og gekk heim ásamt ættsveit sinni. Eigi var nú um annað talað í horginni en tíðindi þessi. Lof Fabi- usar var á hvers manns vörum. Dag- inn eplir tóku Fabiarnir vopn sín og hjeldu af stað. Þar fóru saman jieir frændur 36 að tölu, allir hinir hrausl- ustu hermenn, og höfðingjar miklir. Eigi liöfðu þeir með sjer annað lið. Aldrei hefur fáliðaðri her i'arið í hern- að móli heilli þjóð; ])ótti þetta undr- un sæta, og vöklu þeir mikla athygli og' aðdáun, er J)eir fóru um borgina. Þeir hjeldu nú til Kremeralljótsins,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.