Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1912, Blaðsíða 7

Æskan - 01.01.1912, Blaðsíða 7
IOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOQOOQOOOOCiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO| Á háhesti fjórmenna þau, litlu börnin hérna á mynd- inni. Pau sitja á trjágrein liátt uppi í loftinu og eru ekkert lirædd um að pau detti niður, jaí'nvel ekki lilla stúlkan, sem vexti, klifra upp eftir trjánum og sitja á greinum peirra. Þessi börn, sem sýnd eru á myndinni, eiga ítölsku konungs- hjónin; pað er krónprins eða konungsefni ítala ogprjár litlar prinsessur, systur hans. Þau hafa verið að leika sér úli og heíir situr parna með slóra hatlinn á höfðinu. »Margl er sér til gamans gert«, hæði hér á íslandi og annarstaðar. A sama tima sem íslenzku börnin eru að renna sér á skaut- um og skíðum eða sleðum, pá skemta suðurlandahörnin sór í hávöxnum og skrúðgrænum skógum, lína hlóm og á- pá doltið í lnig að in-egða sér á hak hest- inum sínum, en svo nelna pau viðar- greinina, sem pau silja á. Þau virðast vera glöð og ánægð, og hafa cnga liug- mynd um stríðið, sem pjóð peirra á í við Tyrki um þessar mundir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.