Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 1
¦A- tftSsfíáir. JBaraabíað meí myndum. "íp XIV. árg-. Reykjavlk, — Febrúar 1912. 8.-4. bl. ÆínmrsR Börn. ER ekki gaman að sjá blessaðan barna- hópinn hérna á myndinni? En þau eru nú ekki frá næslu bæjum, pessi börn, af tevatni, og hrisgrjón eru uppáhaldsfæða þeirra. 1 stað þess að við borðum grjóna- graut með spæni eða skeið, borða þeir hiann með trélcinum, og þarf talsverða æftngu til þess að það takist vel og gangi greiðlega. Það er þess háttar borðhaid, sem sýnt er á heldur langt austan úr löndum; þau eiga heima í ríki því, sem Kína heitir í Austur- álí'u. Pað er mjög víðlent og svo þéttbýlt, að sumstaðar búa menn á trjáviðarflekum úti á ám og vötnum. Kínverjar drekka mikið myndinni, þar sem 7 börn eru að pota upp í sig grjónum úr skálunum sínum með löng- um tréprjónum. Þessi borðsiður er mjög gamall, en Kínverjar eru vanafastir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.