Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 5
Æ S K A N
85
vikna gamall ungi. En hvað móðurinni
þótti vænt um litla ungann sinn! I búr-
inu ríkti hún hreykin og tiguleg og hafði
aldrei augun af unganum sínum.Vei þeiin,
sem reyndi að skifta sér af honum; hann
átti nóg með að gæta lífs og lima.
En þó nú ljónið gæti varið unga sinn
fyrir mönnum, þá átti það einn óvin,
sem það var ekki óhult fyrir.
Vörðurinn hafði veitt því eftirtekt í
magna af sorg og hungri; notuðu verð-
irnir þá tækifærið til að koma unganum
burtu. í þeim svifum, sem þeir lokuðu
hurðinni á eftir sér, vaknaði ljónið. í*að
skildi undir eins hvar komið var. Oskr-
andi æddi það fram og aftur i búri sínu
án afláts, og í livert skifti sem það kom
að búrdyrunum, hristi það hurðina. Eg
kom með stórt hrossakjötsstykki handa
því, en það leit ekki við því, heldur öskr-
Ljóniö stökk á
móti Sambó eins
og þaö vildi éta
hann meö húö
og liari.
nokkra daga, að unginn var svo hægur
og máttfarinn, og einn morguninn lá
hann dauður í búrinu. Atakanlegt var að
sjá sorg ljónsins.
Heilt dægur lá það grafkyrl og neytti
einskis; það horfði stöðugt á dýrgripinn
sinn dauðan.
f’á urðu menn að finna einhver ráð
lil þess að koma unganum þaðan burtu,
J)ví það var of mikið tjón, ef ljónið }Trði
lningurmorða.
Kvöld eitl sofnaði Ijónið út af ör-
aði á móti mér.«
Svo liðu timar, og Samhó fór svo
með Ijónið, að hann ávann sér vináttu
þess. Nú var sumarið komið aftur og
Sambó selli upp sumarhattinn sinn, en
hann hafði ekki notað hann síðan hann
hjálpaði lil að hera út dauða ungann.
Pegar nú ljónið sá aftur hvíta lérefls-
hattinn, mintist það sorgarinnar og taps-
ins, sem það hafði orðið fyrir, og tryll-
ingin vaknaði á ný. Það gat ekki gert sig
skiljanlegt á annan hátt, vesalingurinn.