Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 3
Æ S K A N. 83 verið hjá rúminu hans af móðurlegri nærgætni. Gústaí' fór nú að renna huganum yfir alla sína liðnu æfi. Nú lá hann þarna svo fjarri foreldrum sinum, ves- all maður, hallur að minsta kosti. — Hann hatði ætlað sér að verða mikill maður, en alt farið út um þúfur; nú varð hann að sætta sig við það starf að teikna fyrir verksmiðjuna. Þarna lá hann nú, sem einu sinni hafði gefið foreldrum sínum svo fagrar vonir; en í slað þess að verða þeim til gleði, hafði hann bakað þeim hina sárustu hjartasorg. Hann gat nú ekki gengið til þeirra og beðið þau að veita sér aftur viðtöku i kærleika. Æ, hann hafði búist við, að hann fengi bréf með póstinum; það hefði getað verið komið fyrir tveimur dög- um. Nei, ekkert kærleiksorð frá for- eldrum hans haiði borist upp i Heljar- dal. — Þelta var þungbært, en þó ekki meira en það, sem hann álli skilið. En þrátt fyrir alt, þá fann hann þó, að hann var ríkari og sælli en áður; hann hafði fundið fjársjóð, sem dýrri var gulli og gripum, dýrri hvers konar heiðri og lifsstöðu, og meira að segja dýrri en kærleikur foreldra hans, — hann var orðinn barn Guðs og hafði fundið þann frið, sem hann halði aldrei þekt fyr á æfi sinni, sálarfriðinn. Nú gat hann möglunarlaust hugsað til sinna brotnu beina, því að Aðólf vinur hans hafði kent honum, að það væru ekki hraustir og heilir limir, sem gerðu mann hraustan og heilan, heldur væri hjartalagið og lundernið meira vert en hendur og fætur. Því meira sem hann hugsaði um þetta, þvi skiljanlegri urðu honum hinir undarlegu vegir drottins. En — þey! þey! Bjölluhljóð! Skyldi það vera pósturinn? Nei, hann kom alt af gangandi. En því var nú kann- ske öðruvísi háttað að vetrarlagi. En Gústaf gat ekki hlaupið út á móti honum. Hann kveikti þó á kertinu, því ekki var að vita nema hann kæmi inn með bréfið, sem hann þráði. En lengi stóð á þvi! — — Loksins var hurðinni þó lokið upp. Gúslaf gat ekkert séð, hvernig sem hann starði fram i dimmar dyrnar, þvi að hann var sjálfur i svo mikilli birtu. En þá heyrir hann sagt bliðum rómi: »Sonur minn! sonur minn!« »Nei, pahbi og mammah sagði Gústaf og Iaust upp fagnaðarópi. En síðan varð alt hljótl i litlu slol'unni. Að hálftíma liðnum komu þau þeim, Aðólf og móðir hans og börnin. Þau vissu ekkert um það, sem gerst halði, því að ökumaður halði farið til næsta bæjar, til þess að fá þar hús og hey handa hestunum. En Gústaf gerði þeim i fáum orðum grein l'yrir, að þelta væru foreldrar sínir. Þá urðu þau öll hljóð og vandræðaleg á svip- inn; enginn vissi, hvað lninn álti að segja. En þegar bæði hjónin föðmuðu Aðóll' að sér með hinni meslu bliðu og þökkuðu honum fyrir, að hann hetði bjargað syni þeirra, þá fór hjarta móður hans að slá hraðara og hún

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.