Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 2
82 Æ S K A N. (Framli.) Það gerðist margt merkilegt í lilla kofanum hans Aðólfs Vendelíns á þess- um sama degi. Gústaf liatði verið að segja Aðólf og börnunum langa sögu af jiví, hvernig menn héldu jólin í átthögum hans, og þau hlustuðu á sög- una alveg frá sér numin og langaði nú ekki lilið til að halda þau eins hjá sér, svona hið ytra. Barnið í Betle- hem var að sjálfsögðu kjarni háliðar- innar; það elskuðu menn. Og þær voru ekki fáar hænirnar af barnavör- um, sem stigið höíðu upp til Guðs á liðinni jólaföstu, og ekki fáir jólasálm- arnir, sem búið var að svngja. Pegar Gústal' var nú búinn að segja frá hinum ylri hátíðabrigðum á jól- unum, þá tók Aðólf að segja frá hin- um sifagra jólahoðskap með látlausum og einföldum orðum, eins og honum var lagið, og úllista fyrir þeim þann guðlega sannleika, að svo elskaði Guð beiniinn og oss alla, að hann sendi oss sinn eingetinn son. Börnin blust- uðu á með allri lotningu. Gústaf lá oftast nær hljóður og hugsandi í rúmi sinu, og húsmóðirin gat ekki lýst því, hvað hún var nú sæl og glöð í anda. Alt var friði sveipað, sælum Guðs friði. Gústaf sendi nú börnin út i skóg, til að tína sér steina, börk, mosa og grenihrislur. Á hillu, sem var fyrir ofán rúmið hans, var búin til ofurlítil jata og í kringum bana eftirmynd af fögru og frjóu landslagi, og vatn var þar sett og kerti. En það vantaði, sem mestu varðaði, og það voru myndirnar. En læknirinn hans góði kunni ráð, og einu sinni dró liann böggul upp úr töskusinni; í honum var fjöldi hjarð- manna og Jósef og María og barnið; þar voru líka uxar og asnar. Þessar myndir faldi Gústaf fyrir öllum þang- að til hátíðin rynni upp. Nú af þvi að jatan stóð við rúmið hans, þá varð hann að fá að setja upp myndirnar, en þó ekki fyr en búið væri að kveikja á jólatrénu, sem sum af elzlu bornun- um hölðu sótt út í skóg, þar sem greni- trén voru hundruðum saman. Hann halði skreytt það með mislitum pappír, hnetum og kertum. ó, hvaÖ þetta hlaut að verða yndis- legt jólakvöld! Aðólf var fullur kyr- látrar gleði, en hjá systkinum hans var hún lilið eitt háværari. .Tólagjöfunum átti ekki að útbýta fyr en klukkan væri hálfgengin sjö. Jólaguðsþjónusta var baldin í kirkjunni kl. 5; þangað var hálftima gangur og allir fóru, sem gengið gátu. Gústaf var aleinn eftir heima. Það varð dimt, en hann vildi ekki kveikja á kertinu, sem sett hatði

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.