Æskan - 01.06.1916, Side 1
SpEPTEMBER-BLAÐ Æskunnar í
§ fyrra flutti mynd af Gullfossi,
fyrsta skipi Eimskipafélags ís-
lands. Nú kemur hér mynd af öðru
skipi fé-
lagsins,
Goðafossi,
er kom til
landsins
nokkrum
vikumsíð-
ar. — Var
honumvel
fagnað á
liöfnum
hér við
land, er
hann kom
þangað í
fyrsta sinn. Var lionum þegar í upp-
liafi ællað það hlutverk aðallega, að
lialda uppi ferðum fyrir Norður- og
Austurlandi milli þess sem liann færi
til útlanda. Hefir liann alt af haft
hóg að gera, að flytja fólk og vörur
fram og aftur, og getið sér góðan
orðstír, einkum í ísnum í fyrra vor.
Goðafoss er af líkri gerð og Gull-
foss, en lítið eitt minni. Farþegar
láta vel af að ferðast á honum, því
að þægindi eru þar mörg og frammi-
slaða þjónustumanna góð.
Með stofnun Eimskipafélagsins steig
þjóðin stórt spor í sjálfstæðisáttina.
Og nú er
verið að
safna fé lil
þriðj a
skipsins;
kvað vera
komin á-
lilleg upp-
hæð sam-
an í því
skyni. —
Væri það
gaman, ef
Æ s k a n
gæti flutl
mynd af þriðja »fossinum« næsta ár.
Skipstjórinn á Goðafossi lieitir Júl-
íus Júliníusson (úr Eyjafirði), yfir-
stýrimaðurinn Ólafur Sigurðsson (áð-
ur skipslj. á »Varanger«) og yfirvél-
stjórinn Sörensen (danskur maður,
búsettur í Reykjavík). A. S.
» O O Ð A F O S S «.