Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 4

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 4
52 Æ S K A N Vög’guvísa. Eftir Ilenrik Ibsen. NÚ hækkar þak og hvelfist sem himinn yfir sæng. Nú líðnr litli Hákon á ljósra drauma væng. Úað stendur stigi reistur til sljarna jörðu í’rá. Par leiða litla Hákon til ljóssins börnin smá. Guðs verndarenglar vaka, um vöggu þína’ er ljóst. Úór ljómi, litli Iiákon, Guðs ljós við móður brjóst! Gnðm. Guðmundsson Pýddi lausl.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.