Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 5
Æ S K A N 53 hsibléxznnar. Upphaf ritaldariiar á Íslandi. )jG elska, lóa, Ijóðin þín þau Ijóðin ern fögnr. Er blessuð sumarsólin skin þi'i sgngur margar bögur. Er liður þú um lo/tsins veg, vor léllast mœðusporin: a/ kvaki þinu kœtist ég, cr kemur þii á vorin. Og þegar nálgast búm og haust, þii hnga geðjast minum, þótl sára lmjri’ eg sorgarraust i sólaiijóðum þinum. I móum, túnnm, heiðum liáll þilt helga kvakið ómar; já, sólskinsdag og dimma nátl þinn „dgrðar“-söngur hljómar. Bragi. Leiðrétting. í visunni »Mjór cr mikils visir«, sem prentuð er á 28. bls. i »Æskugatnni«, licfir misprcntast i 2. linu orðið ))stundum« i slaðinn fyrir s c i n n.a. MjBETURINN 1117—1118 lóku ís- lendingar fyrst að rita upp lög sín og upp frá því ýmsar sögu- sagnir og merka viðburði, er lifað höfðu á vörum þjóðarinnar. Áður var sú list eigi þekt hér á landi, að skrifa staíi og orð, heldur urðu menn að leggja all á minnið. Björguðusl menn furðanlega með það, meðan eigi var annað þekt. Minnið þroskaðist ótrúlega mikið við áreynsluna. Það fyrsla, sem ritað var, var lög- bók, sem kölluð var »Halliðaskrá«, riluð hjá Hafliða Mássyni á Breiða- bólsstað. Hinn fyrsti nafnkendi rilhöfundur hér á landi var Ari prestur IJorgils- son, sem kallaður var hinn fróði. Hann rilaði tvær nierkar sögubækur og kallaði hvora þeirra íslendinga- bók, og er liin síðari lil enn þá. Ari hefir löngum verið kallaður »faðir hinnar íslenzku sagnaritunar«. Hann dó 1148, áltræður að aldri. Mikið af okkar merkari sögum var ritað í klaustrunum, er setl voru hér á stofn laust fyrir miðja tólftu öld. þar fengu menn ró og næði til þess að gefa sig við rilslörfum. Einhver sá langmerkasli íslenzkur sagnaritari Iiðins tíma liefir án efa verið Snorri Slurluson í Reykliolti. Hann rilaði sögur Noregskonunga frá upphafi og fram til ársins 1177; er það stór og merkileg bók og heitir »HeimskringIa«. Aðra bólt heíir Snorri rilað, sem er einhver sá fegursli gim- sleinn íslenzkra bókmcnla og nefnist hún »Edda« (Snorra-Edda). Mestur hluti hennar er skáldskaparfræði, því Snorri var einnig skáld gotl og hafði skáldskaparþekkingu skýra. Snorra- Edda er sá Mímisbrunnur, er llest

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.