Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1916, Blaðsíða 8
er sopið kálið— livaö ég lieíi soíið vel fyrstu nóttina, sem ég er hérna í sveitinni. Nú iilakka ég til að borða fyrstu mállíðina liérna«. (Teygir sig). S5. »Hillu-skömmin liefir þá verið svo laus, að ekkert mátti koma við liana. Og nú kemur þarna yíir mig mjólkurfossinn og eggjaskriðan. f*að er sárt að sjá blessaðan matinn fara svona!« stólinn o« mintist 30 ára afmælisins mcð góðri ræðu, cn á eftir var sungið nýtt kvæði eftir Guðm. Guðmundsson. Að því l)únu tók Jón Dahlmann myndir af sam- komunni. Síðan skemtu rnenn sér á ýms- an liátt: með kapphlaupi, hástökki, »skarðhlaupum« og ileiri leikjum, scm börn liafa gaman af. En þess á milli léku »Svanir« fjörug lög á lúðra sína. — Iíl. rúmt 5 var farið að tygja sig til heim- ferðar og komið heim kl. 7. Veðrið var yndislegl allan daginn, svo að þeir, sem í förinni voru, gátu hafl full not af henni. f) Hver er sá granni járnhcstur, scm hefir langt tagl úr hör? E. R. K. Pessum stöfum á að raða þannig, að úr þeim verði: minkun, laun (lierm.), ámæli, kvenkenning. II. II. aBgBaaiianssaaaaBiiaiiBaBallag ORÐSENDINGAR. 2. Stafat.iglar. A Á A A I I L i. M M N N S S S T ^ DÆGRADVÖL. 1. Spurningngátiir (gamlar). a) Ilver er sá, sem alt af gengur á höfðinu? b) Ifvað þarf marga nagla í hest þann, sem vel er járnaður? c) Ilver er sá, sem smýgur í gegnum glerrúðuna án þess að hún brotni? d) Ilver hlaupa yfir láð og lög og hafa þó enga fætur? e) Ilver er sá hellir, sem liefir hvíta gadda bæði úr lofti og gólfi? Gjahhlag-l Æskunnar var 1. júlí. Ættu þeir kaupendur, sem ekki eru enn farnir að gera skil, að gæta þess bæði blaðsins og sjálfs sín vegna. „Æskugauian“ er nú sent með þessu blaði öllum þeim kaupendum, sem búnir eru að borga og ekki hafa tekið á móti því á afgreiðslunni um leið og borgað var. „Knhla lijnrtað“ er og sömuleiðis sent með þessu blaði þeim nýjum kaupendum, sem búnir eru að borga og ekki eru búnir að la það áður. Útgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Preut.mlðjftu Guteuberg,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.