Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1921, Page 5

Æskan - 01.02.1921, Page 5
M S K A N 15 Á HEIMILINU. HELZT hjá mömmu viljum við Hún sópar, eldar eða þvœr; vera og eilihvað gera; einhver þarf að vagga. henni er að okkur lið, Pá kgssir hún hlgii á hendur þœr, svo á það líka að vera. sem hlaupa undir bagga. b. J. utan á hann til Júliusar; hann var þannig hljóðandi: »Kæri Júlíus! Fyrirgefðu mér, að ég lézt vera fátækur maður í gær lil að reyna þig. Þigðu nú það, er seðlinum fylgir, i nýársgjöf. Ég efa ekki, að þú munir verja því sómasamlega. Berðu for- eldrum þínum og systkinum kveðju mína. Bráðum skal ég tala við þig sjálfur. Þinn vinur Tlíord Heilmann«. Enginn fær útmálað þá gleði, sem þessi nýársgjöf fékk þeim, er að nulu. Heimdal sá sig nú á svipstundu orðinn efnamann, því þess þarf ekki að geta, að Július tileinkaði sér ekki þessa peninga, heldur færði hann þá foreldrum sinum, sem höfðu þeirra fulla þörf. Herra Heilmann efndi heit sitt- og heimsótti þau sama dag. Sagði bann þeim nú frá þvf, að hann hefði keypt höllina af Veiss kaupmanni fyrir 40 kr., svo hann gæti sent smiðnum hana í nýársgjöf. Upp frá þessu lið- sinli Heilmann Heimdal og fjölskyldu hans, og innan skamms hafði hann útvegað Heimdal atvinnu; samt lét hann sér annast um Júlíus. Hann

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.