Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1923, Page 1

Æskan - 01.04.1923, Page 1
mtf ndix. fegíga! U L L F O S S i Hvítá í Biskups- tungum er, eins og kunnugt er, frægasti og fegursti foss í Norð- urálfu, ekki einungis vegna hins gifurlega vatnsmagns, heldur og öllu fremur vegna allrar legu sinnar. Áin rennur parna á mörgum stöll- um um 20 m. háum og 200 m. breiðum alls, og loks steypist hún niður um 30 m. hæð, þar sem aðalfossinn er. Farvegur hennar parna er likastur stiga, sem áin fer eftir ofan á láglendið. Pegar neðar dregur, rennur Sogið, afrensli Ping- vallavalns, i hana, og fleiri smærri ár, og heitir hún úr pví Öl- fusá. Ölfusárbrú er fyrsta stórbrú, sem bygð var hér á Iandi (1891). Pað er hengibrú úr járni og kostaði um 70 pús- und krónur. Frá Reykjavík til Gullfoss eru um 112 km., en til Ölfusárbrú- ar um 59 km. Ölíusárbrú.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.