Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1925, Blaðsíða 1

Æskan - 01.09.1925, Blaðsíða 1
inn Qg Kann A.: y>í fjörn skal ég finna pig, fyrst pú ert að skensa mig. Eplnm skal ég í pig lienda. Vissast er að vara sig«. J: r>Apaköttur, apaspil, að pú skulir vera lil, svona grettinn, grár og Ijótar. Apaköttur, apaspih. J.: ))Apakötlur, apaspil, ef pú hendir meira til, skamma pig og skensa vil ég. Apaköitur, apaspih. Apinn reiddist œ pví meir, áfram svona héldn peir. Eplum rigndi ákafl niður. Apinn reiddist œ pví meir. Loks er honum leiðast fór, lá par eplahrúga slór. — Jói hló í huga sinum; hirli eplin öll og fór.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.