Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1925, Síða 8

Æskan - 01.09.1925, Síða 8
72 Æ S K A N ♦ ♦ ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ DÆGRADYÖL. $ ♦?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Gátuyísn. 6. Stundum ala flskar fley og fuglar gullhamrana. Petta sjaldgæft pykir ei, þaö má telja vana. J. Th. Stafakross. Pessum stöfum skal raða þannig, aö úr þeim veröi tvö kvenmanna- nöfn, annað lesiö ofan frá niður eftir, en hitt þversum frá vinstri lilið til hægri. A. S. Talnatiglar. Pessar lölur skal færa þannig til, aö í hverri lá- réttri, lóðréttri og ská- settri línu veröi tölurnar 1, 2, 3, 4, 5, 6, en þó al- drei í þessari röð og eng- ar tvær línur eins. A. S. Felnnafnavísa (kvenmanna). 3. S-n-a, - a- -a,--g--ð - ó - - e - -, - - n -, - - r -, - u - - ú -, - -1 - -, - - n - - r •r- -, - - i - - í -, P- - a. Reikning'sþrautir. 4. Kona nokkur fór með 35 egg í kaupstað- inn til að selja. Fyrsta manninum, sem keypti af henni, seldi hún helming eggj- anna og hálft egg betur á 10 a. hvert heilt egg. Öðrum manninum seldi hún helm- inginn af því, sem hún átti eftir og hálft egg betur á 11 a. hyert heilt egg. Priðja manninum gaf hún ’/ie hluta af því, sem hún átti þá eftir, tii þess að hann keypti af henni hálft fjórða egg á 12 a. hvert heilt egg. Fjórða manninum gaf hún 25°/» af því sem eftir var þá, til þess að hann keypti afganginn á 13 a. hvert egg. — Hvað fékk nú hver maður mörg egg og hvað þurfti hver að borga? Og hvað fékk konan að meðaltali fyrir hvert egg, ef einn maðurinn hafði af henni 10 a.? J. Ó. S. Eins, og þó annað. 5. Bóndi sá, sem býr á —, brýnir ljá, svo kemur á —, fer í háa fjallsins — og finnur dávæn smyrils —. G. H. H. u-, Ó. Ó. l\ 1 2 3 | 4 5 6 1 | 2 | 3 | 4 | 5 6 11 2 | 3 | 4 i 5 6 1 | 2 | 3 j 4 | 5 6 6 11 2 | 31 4 | 5 1 2 3 4 | 5 6 A D | E | G H hT i| L R U_ .......................................................................................................... a i n 1111 n ........iiiiimi........ I’ökk flytur Æskan ykkur öllum, sem haf- ið munað ettir gjalddaganum og búnir eruð að borga yflrstandandi árg. Ykkur ber að þakka það, að mögulegt heflr verið að kaupa pappír í árganginn og borga nokkur nauð- synlegustu útgjöid við blaðið fram að þessu. Pó er prentun, myndir og margt fleira enn óborgað. Allmnrgir eiga enn eftir að borga yflr- standandi árg. og heitir Æskan á ykkur öli, sem eruð í þeim flokki, að senda nú þetta lilla gjald. Útgáfa Æskunnar heflr aldrei verið og getur aldrei orðið gróðafyrirtæki, til þess er hún alt of ódýr, og hún á heldur ekki að vera gróðafyrirtæki í peningalegu tilliti. Hún heflr því aldrei neitt fé fyrir- liggjandi og verður eingöngu að treysta á skilsemi kaupendanna og bjargast við það fé er hún fær frá þeim. Bregðist þeir, þá bregst hún líka. Knupbastir skilvísra kaupenda er, eins og þið vitið, Jólabókin. Hún er nú nærri því fullbúin til prentunar að þessu sinni. Hún verður 32 siður í litprentaðri kápu, eins og í fyrra. Meðal annars, sem hún flytur ykkur, verða þrjár íslenzkar verðlaunasögur, allar með myndum, sem gerðar hafa verið í þær afíslenzkum dráttlistarmönnum. Enn fremur verður þar grein um Gnjlu og jólasveinana með mynd af þeim o. m. fl. Jólabókin í fyrra varð ákaflega vinsæl, en þessi verður það þó ekki síður; það er áreiðanlegt. Jólnbókin er verðlaun handa skilvísum kaupendum. Peir, sem reynast óskilsamir og gleyma að borga Æskuna, þegar þeir vita alt þetta, sem sagt er hér á undan, eiga eng- in verðlaun skilið, eins og þið sjáið sjálf. Peir þurfa ekki að búast við Jólabókiuni fyr en þeir hafa gert full skil. Líklega verða nú fáir í þeim hóp. Ágúst- og septemberblöðin eru nú send til kaupenda samtímis. Útgefandi: Slgnrjén Jónsson. Prentsmið|an Gutenberg.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.