Æskan - 01.05.1926, Blaðsíða 8
40
Æ S K A N
fullar; nú kemur það fyrir, að þeim er
draslað inn á einhverja skrifstofu lil
að láta þær sofa úr sér, nú kemur það
oít fyrir að margar þeiira, sem á
danzleikjum eru, eru meira eða minna
við vín. Það er því sannarlega meiri
ástæða lil að starfa vel og dyggilega að
barnaslúkunum en nokkru sinni áður,
og ég er sannfærður um, að allir for-
eldrar, sem nokkuð hugsa, hljóta að
styðja starfið. Hvaða móðir vill láta
færa sér barn sitt heim ósjálfbjarga af
áfengisnautn? Hvaða móðir vill ekki
koma í veg fyrir slíkt? Það vilja allar
góðar mœður. Og því er ég sannfærður
um, að allar góðar mæður og allir
hugsandi feður taka undir með mér og
þakka barnastúkunum fyrir starfið, og
þá ekki sízt gæzlumönnunuin fyrir ó-
þreytandi áhuga þeirra og dugnað.
Barnastúkurnar eflist og blómgist!
Pélur Zóphóníasson.
♦ ♦
X DÆGRADYÖL. {
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
Raðið þess-
um tölum svo,
að samtala
þeirraíhverri
línu verði 60,
hvortsemlagt
er saman lóð-
rétt, lárélteða
á ská horna
á milli.
II.
Iteikiiingsþraut.
2. Maður nokkur keypti epli og hnetur,
jafnmargt af hvoru, til þess að gefa
börnunum sínum. Hann gaf hverju barni
12 epli og átli 48 eftir, og af linetunum
gaf hann hverju barni 15 og átti 15 eftir.
Hversu margt keypti hann af hvoru og
hve mörg voru börnin? E. B. K.
Talnatiglar.
1 2 3 3 3 4 4 4
4 4 4 4 4 4 5 5
5 5 5 5 6 6 6 6
6 6 6 6 6 6 6 6
7 8 8 8 8 8 8 8
8 8 8 8 8 9 9 10
10 10 10 11 12 12 12 12
12 12 13 13 14 15 15 20
Stafnkross.
Pessum slöfum skal
raða þannig, að úr þeim
megi iesa sama karl-
mannsnafnið, hvort sem
lesið er ol'an frá niður
eftir eða neðan frá upp
eflir, og hvort sem lesið er þversum frá
vinstri til hægri eða hægri til vinstri.
Bj. G.
Gins, og- þó annad.
4. Tveir menn voru að tala saman um aga,
hlýðni og sljórnsemi á ýmsum stöðum.
Segir þá annar þeirra: »Menn hlýða
langbezt — á —. A. S.
5. Þegar ég kom heim að bænum —, sagði
ég við fylgdarmann minn: »Ekki — hann
Einar því að hér væri —«. Bj. G.
C, Hún — sá að — sat í hreiðrinu.
G I A.
Spnrningar.
7. Er hægt að taka 10 af 10 og hafa þó 10
eftir? X.
8. Hvaða blómnafn verður að nafni á íláli,
ef skift er um fyrsta staf? G I. A.
K áðiiiiig-ar
á dægradvöl í næstsíðasta blaði.
2. B. var 33, faðirinn 63 og dóttirin 3 ára.
3. Ásbjörn, Sigurður, Gunnar, Einar, Ind-
riði, Runólfur — Ásgeir.
4. Mörg eru manna meinin.
5. Ætíð verður eitthvað úr vöndu að ráða.
6. Unnur og Bára.
7. Brún, hrún, brún, Brún.
8. Sturla (Ve-sturla-nd).
Munið eftir angl. nm Fanney í síðasta blnðit
Útgefandi: Signrjón Jónsson.
Prentsmiðian Gutenberg.